Allur bílaflotinn endurnýjaður á einu bretti Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2017 10:51 Einn hinna nýju bíla, af gerðinni Toyota Rav. HSU Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“ Bílar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“
Bílar Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Sjá meira