Sköllóttir karlmenn sagðir í hættu staddir Kjartan Kjartansson skrifar 7. júní 2017 17:55 Samkvæmt hjátrú í austanverðri Afríku er gull að finna í höfði sköllóttra manna. Vísir/Getty Lögreglan í Mósambík hefur varað sköllótta karlmenn við því að þeir gætu verið í hættu eftir hrinu morða í landinu. Mennirnir hafa verið drepnir og afhöfðaðir, líklega í nafni hjátrúar. „Trúin er að það sé gull í höfði sköllóttra manna,“ segir Afonso Dias, lögreglustjóri í Zambezia-héraði við breska ríkisútvarpið BBC. Sú hugmynd er talin runnin undan rifjum galdralækna sem ásælast höfuðin, að sögn lögreglu. Auðtrúa fólk trúir því að sköllóttir menn séu ríkir. Tveir menn hafa verið handteknir vegna morða á sköllóttum mönnum. Eitt fórnarlambanna var afhöfðað og innyfli fjarlægð. Haft er eftir talsmanni öryggissveita að nota hafi átt innyflin í helgiathöfnum sem var ætlað að gera viðskiptavini galdralækna í Tansaníu og Malaví ríka. Albínóar hafa einnig sótt ofsóknum af þessu tagi í austanverðri Afríku. Fjöldi þeirra hefur verið drepinn og líkamshlutar þeirra notaðir í „lukkugripi“ og „töfradrykki“ galdralækna. Malaví Mósambík Tansanía Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Lögreglan í Mósambík hefur varað sköllótta karlmenn við því að þeir gætu verið í hættu eftir hrinu morða í landinu. Mennirnir hafa verið drepnir og afhöfðaðir, líklega í nafni hjátrúar. „Trúin er að það sé gull í höfði sköllóttra manna,“ segir Afonso Dias, lögreglustjóri í Zambezia-héraði við breska ríkisútvarpið BBC. Sú hugmynd er talin runnin undan rifjum galdralækna sem ásælast höfuðin, að sögn lögreglu. Auðtrúa fólk trúir því að sköllóttir menn séu ríkir. Tveir menn hafa verið handteknir vegna morða á sköllóttum mönnum. Eitt fórnarlambanna var afhöfðað og innyfli fjarlægð. Haft er eftir talsmanni öryggissveita að nota hafi átt innyflin í helgiathöfnum sem var ætlað að gera viðskiptavini galdralækna í Tansaníu og Malaví ríka. Albínóar hafa einnig sótt ofsóknum af þessu tagi í austanverðri Afríku. Fjöldi þeirra hefur verið drepinn og líkamshlutar þeirra notaðir í „lukkugripi“ og „töfradrykki“ galdralækna.
Malaví Mósambík Tansanía Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira