Seldu kaffihús í Kópavogi og opna hostel í hjarta Akureyrar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2017 10:33 Amaro-húsið er hér í bakgrunni en fyrir er annað hostel í göngugötunni á Akureyri. Vísir/Auðunn Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Sandra Harðardóttir og eiginmaður hennar hafa heldur betur söðlað um að undanförnu. Eftir að hafa rekið kaffihúsið Café Dix í Kópavogi eru þau flutt norður til Akureyrar þar sem þau munu opna hostel í sumar. Hostelið, sem heitir Hafnarstræti Hostel og er staðsett í göngugötunni í miðbæ Akureyrar, nánar tiltekið í hinu sögufræga Amaro-húsi, verður opnað 1. júlí en er þó ekki alveg eins og hefðbundið hostel. „Við erum með svona nútíma lokrekkjur. Það eru snjallsjónvarp, öryggisskápur og þetta eru aðgangsstýrðir klefar. Við erum með þetta skipt niður í ganga. Þú bara kaupir þinn klefa og gistir í honum,“ segir Sandra sem spjallaði við Heimi Karlsson og Gunnlaug Helgason í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Klefarnir, sem sjá má hér fyrir neðan, hafa verið að ryðja sér til rúms víða um heim og alls verður pláss fyrir 96 manneskjur á hostelinu sem verður á annarri hæð í Amaro-húsinu.En af hverju seldu þau kaffihúsið og ákvaðu að flytja til Akureyrar?„Te og Kaffi sýndi áhuga á því að kaupa kaffihúsið og við vorum bara til. Við vorum búin að sprengja húsnæði utan af okkur,“ segir Sandra. Sandra og fjölskylda eru vongóð um að reksturinn gangi vel enda sé hostelið fyrst og fremst hugsað fyrir ungt fólk sem komi alltaf til með að ferðast, sama hvernig viðrar í efnahagsmálum heimsins.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira