Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2017 08:41 Þúsundir hermanna munu standa vaktina á götum úti í Bretlandi næstu daga. vísir/epa Amber Rudd, innanríkisráðherra Breta, segir fátt benda til þess að árásarmaðurinn í Manchester hafi verið einn að verki. Árásin hafi verið þaulskipulögð og því ólíklegt að aðeins einn maður hafi séð um undirbúninginn. Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að virkja hæsta viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar en það er í þriðja sinn í sögu Bretlands sem það gert; árin 2006 og 2007. Þá verða hermenn sendir á götur úti auk þess sem þeir verða á tónleikum og öðrum samkomum Meintur árásarmaður hét Salman Abedi en hann er grunaður um að hafa sprengt sig í loft upp í Manchester Arena tónleikahöllinni með þeim afleiðingum að 22 létu lífið og 64 særðust. Hann var Breti af líbískum uppruna. Búið er að nafngreina fjögur fórnarlömg árásarinnar en það er hin átta ára Saffie Rose Rousses, Olivia Campell, 15 ára, John Atkonson, 28 ára og Georgina Callander, 18 ára. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Amber Rudd, innanríkisráðherra Breta, segir fátt benda til þess að árásarmaðurinn í Manchester hafi verið einn að verki. Árásin hafi verið þaulskipulögð og því ólíklegt að aðeins einn maður hafi séð um undirbúninginn. Bresk stjórnvöld ákváðu í gær að virkja hæsta viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar en það er í þriðja sinn í sögu Bretlands sem það gert; árin 2006 og 2007. Þá verða hermenn sendir á götur úti auk þess sem þeir verða á tónleikum og öðrum samkomum Meintur árásarmaður hét Salman Abedi en hann er grunaður um að hafa sprengt sig í loft upp í Manchester Arena tónleikahöllinni með þeim afleiðingum að 22 létu lífið og 64 særðust. Hann var Breti af líbískum uppruna. Búið er að nafngreina fjögur fórnarlömg árásarinnar en það er hin átta ára Saffie Rose Rousses, Olivia Campell, 15 ára, John Atkonson, 28 ára og Georgina Callander, 18 ára.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Manchester Tengdar fréttir Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58 Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Í beinni: Það sem við vitum um sprengjuárásina í Manchester Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 06:58
Árásarmaðurinn í Manchester var 22 ára Breti af líbískum uppruna Salman Abedi, árásarmaðurinn í Manchester Arena í gær fæddist árið 1994 í Manchester. 23. maí 2017 23:30