Barist um miðana á toppslaginn gegn Króatíu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 12:06 Blaðamaður var númer 2123 í röðinni þegar klukkan 12:00. Klukkan 12:06 var hann orðinn númer 1808. Skjáskot af Midi.is Áhugi landsmanna á karlalandsliði Íslands í knattspyrnu er afar mikill sem sást best þegar hleypt var í röðina á Midi.is til að eiga þess kost að kaupa í miða á leikinn gegn Króötum þann 11. júní næstkomandi. Blaðamaður Vísis var á meðal þeirra sem beið eftir að klukkan sló tólf og skellti sér um leið í röðina. Var hann númer 2123 í röðinni og lækkaði talan rólega í framhaldinu. Hver má kaupa fjóra miða á leikinn og hefur hann fimm mínútur til að ganga frá kaupunum. Það borgar sig því fyrir þá sem eru í röðinni að vera þolinmóðir. Ljóst er að færri munu komast að en vilja en margir muna vafalítið vel eftir miðasölunni fyrir síðasta leik Íslands gegn Króatíu í Laugardalnum. Sá leikur var í umspili fyrir HM 2014 en miðasalan hófst um miðja nótt þar sem áhyggjur voru að miðakerfið myndi ekki standast álagið hæfist salan um miðjan dag. Varð uppi fótur og fit í samfélaginu enda margir afar ósáttir þegar þeir vöknuðu að morgni miðasöludagsins og komust að því að allir miðarnir voru búnir fyrir klukkan átta. Leikurinn gegn Króötum er toppslagur í I-riðli undankeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Króatar hafa 13 stig á toppnum en Íslendingar tíu þegar fimm leikir hafa verið spilaðir og undankeppnin hálfnuð. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Sjá meira
Áhugi landsmanna á karlalandsliði Íslands í knattspyrnu er afar mikill sem sást best þegar hleypt var í röðina á Midi.is til að eiga þess kost að kaupa í miða á leikinn gegn Króötum þann 11. júní næstkomandi. Blaðamaður Vísis var á meðal þeirra sem beið eftir að klukkan sló tólf og skellti sér um leið í röðina. Var hann númer 2123 í röðinni og lækkaði talan rólega í framhaldinu. Hver má kaupa fjóra miða á leikinn og hefur hann fimm mínútur til að ganga frá kaupunum. Það borgar sig því fyrir þá sem eru í röðinni að vera þolinmóðir. Ljóst er að færri munu komast að en vilja en margir muna vafalítið vel eftir miðasölunni fyrir síðasta leik Íslands gegn Króatíu í Laugardalnum. Sá leikur var í umspili fyrir HM 2014 en miðasalan hófst um miðja nótt þar sem áhyggjur voru að miðakerfið myndi ekki standast álagið hæfist salan um miðjan dag. Varð uppi fótur og fit í samfélaginu enda margir afar ósáttir þegar þeir vöknuðu að morgni miðasöludagsins og komust að því að allir miðarnir voru búnir fyrir klukkan átta. Leikurinn gegn Króötum er toppslagur í I-riðli undankeppni HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Króatar hafa 13 stig á toppnum en Íslendingar tíu þegar fimm leikir hafa verið spilaðir og undankeppnin hálfnuð.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent