Geir telur að hann hefði unnið formannskjörið: „Góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2017 16:02 Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan. KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fráfarandi formaður KSÍ, kveðst hafa hugsað það nokkuð lengi hvort að nú væri rétti tíminn fyrir hann að stíga til hliðar. Hann notaði tímann yfir jól og áramót til þess að fara yfir málin en í nóvember lýsti hann því yfir að hann ætlaði áfram að gefa kost á sér sem formaður. Rætt verður við Geir í útvarpsþættinum Akraborgin sem hefst á X-inu núna klukkan 16 en þar segir Geir meðal annars að ákvörðunin um að gefa ekki áfram kost á sér hafi ekki verið auðveld. „Það er hins vegar ákall eftir því að hleypa öðrum að og það er mikilvægt að gera það og það þarf að gera það,“ segir Geir. Aðspurður hvort formenn einhverra knattspyrnufélaga hafi hvatt hann til þess að stíga til hliðar segir hann svo ekki vera. „Ég tók þessa ákvörðun ekki út frá því heldur er bara svona almennt ákall um um breytingar í stjórn. Það þarf auðvitað að vera velta í því á æðsta stað í knattspyrnusambandinu bara eins og í knattspyrnuhreyfingunni í heiminum. Það er búið að vera mikið ákall um það. Þess vegna fór ég að hugsa að það væru góðir stjórnunarhættir að stíga til hliðar og hleypa öðrum að og opna brautina fyrir ný framboð og nýjan formann,“ segir Geir. Þá telur hann sig hafa getað unnið formannskjörið. „Ég er alveg fullviss um það að ég hefði sigrað kjörið, þetta snerist ekki um það.“Uppfært klukkan 16:32: Hlusta má á viðtalið við Geir í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
KSÍ Tengdar fréttir Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30 Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15 Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Guðni í framboði: Ætlar að þiggja laun, breyta landsliðsnefnd og vill nýjan leikvang Guðni Bergsson telur eðlilegt að formaður KSÍ sitji í átta ár. Það sé tími sem þeir Barack Obama séu sammála um að sér hæfilegur. 14. desember 2016 13:30
Björn gefur lítið fyrir FIFA útspil Geirs eftir framboð Guðna Óhætt er að segja að dregið hafi til tíðinda í barátunni um starf formanns KSÍ í dag. 14. desember 2016 21:15
Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan. 4. janúar 2017 15:23