Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 11:00 Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter. Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter.
Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48