Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2016 08:29 Linda McMahon er fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment. Vísir/AFP Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016 Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja (Small Business Administration). Frá þessu var greint í gær. Í frétt CNN segir að McMahon sé fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölbragðaglímusamtakanna World Wrestling Entertainment (WWE). „Linda er með stórkostlegan bakgrunn og er af mörgum talin vera fremsti kvenkynsstjórnandinn sem ráðleggur fyrirtækjum víðs vegar um heim,“ sagði Trump í yfirlýsingu. Sagði Trump að McMahon hafi átt þátt í því að gera WWE að því sem það er í dag, með um 800 starfsmenn á skrifstofum um allan heim. McMahon stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum Vince McMahon árið 1979. Hún lét af störfum árið 2009 og bauð sig fram til að gegna embætti öldungadeildarþingmanns Connecticut fyrir Repúblikana árið 2010 og 2012, en laut í bæði skiptin í lægra haldi fyrir frambjóðanda Demókrata. Hún lagði sex milljónir Bandaríkjadala til forsetaframboðs Donald Trump í haust.Honored to be appointed by President-Elect @realDonaldTrump to serve as head of @SBAgov advocating for our small businesses & entrepreneurs!— Linda McMahon (@Linda_McMahon) December 7, 2016
Donald Trump Tengdar fréttir Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Sjá meira
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38