Nóvember heilsar mildur og þurr Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. nóvember 2016 08:32 Veðrið var ágætt í í Reykjavík gær þegar þessir ferðamenn áttu notalega stund við sjóinn. Það virðist líka ætla að viðra vel á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/gva „Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
„Eftir hlýjasta október í manna minnum (og reyndar þann blautasta suðvestan til á landinu) þá heilsar nóvember með mildu og þurru veðri, að undanskildum smá éljum við norðausturströndina.“ Svona byrja hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands í dag en þar er jafnframt rifjað upp að fyrir 33 árum, á þessum degi árið 1973, mældist tæplega 23 stiga hiti á Dalatanga klukkan þrjú um nótt en það er einsdæmi. Þá fór sviptivindur yfir norðurhluta Akureyrar sama mánaðardag árið 1964 og olli hann nokkru tjóni, en það er líka nokkuð óvenjulegt. Annars eru veðurhorfur á landinu þær í dag að það verða norðvestan 10 til 18 metrar á sekúndu austanlands en svo lægir síðdegis og í nótt. Annars staðar á landinu verður hæg breytileg átt og víða bjartviðri en él við norðausturströndina. Í kvöld og nótt gengur hann í suðaustan með 8 til 13 metrum á sekúndu með rigningu eða slyddu, fyrst vestan til, en þurrt norðaustan til. Hiti 0 til 8 að deginum. Veðurhorfur næstu daga:Á miðvikudag: Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu, skýjað og rigning eða slydda sunnan og vestan til á landinu. Hiti 1 til 8 stig, en í kringum frostmark í innsveitum norðaustan lands.Á fimmtudag: Norðaustan 10-15 metrar á sekúndu suðaustan lands og á Vestfjörðum, annars mun hægari vindur. Rigning suðaustan til og dálítil væta í öðrum landshlutum. Hiti 1 til 8 stig, mildast syðst.Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil él fyrir norðan og austan, en bjartviðri sunnan og vestan lands. Hiti 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga frost í innsveitum á Norður- og Austurlandi.Á laugardag: Hæg sunnanátt og víða léttskýjað, en skýjað vestan lands. Frost víða 0 til 5 stig, en 0 til 5 stiga hiti við suður og vesturströndina. Fer væntanlega að rigna vestast um kvöldið.Á sunnudag og mánudag: Suðvestanátt, rigning eða súld og milt veður, en þurrt austan lands.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent