Duterte snýr sér til Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 13:28 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, og Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Vísir/AFP Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, tilkynnti í dag að Filippseyjar hefðu slitið sig frá Bandaríkjunum. Þess í stað ætlar Duterte að snúa sér til Kína, þar sem hann er nú staddur. Kína og Filippseyjar hafa samþykkt að leysa deilur sínar um Suður-Kínahaf með viðræðum. Duterte sagði Bandaríkin hafa „tapað“ og að hann myndi mögulega einnig snúa sér mynda bandalag við Rússland. Þetta sagði Duterte á blaðamannafundi með Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Skömmu áður hafði Duterte fundað með Xi Jingping, leiðtoga Kína. „Ég hef snúið mér að ykkar hugmyndafræði og ég mun mögulega fara til Rússlands líka og segja Putin að við séum þrír á móti öllum heiminum. Kína, Filippseyjar og Rússlands. Það er eina leiðin,“ sagði Duterte. Undir stjórn fyrrum forseta Filippseyja, Benigno Aquino, neituðu Filippseyjar að samþykkja ólögmætt tilkall Kína til Suður-Kínahafs, þar sem þeir hafa byggt fjölmargar eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Árið 2012 hertóku Kínverjar Scarborought skerið sem var innan efnahagslögsögu Filippseyja. Á blaðamannafundinum sagði Duterte að Filippseyjar hefðu grætt lítið á áratugalöngu bandalagi sínu við Bandaríkin. Þá kallaði hann Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, aftur hóruson. Duterte er verulega ósáttur við yfirvöld Bandaríkjanna eftir að Washington, ásamt Sameinuðu þjóðunum, ESB og mannréttindasamtökum, gagnrýndu Duterte fyrir „átak“ hans gegn fíkniefnum. Þúsundir meintra fíkniefnasala og neytanda hafa verið drepnir af lögreglu og vopnuðum gengjum borgara í Filippseyjum á undanförnum mánuðum. Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00 Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, tilkynnti í dag að Filippseyjar hefðu slitið sig frá Bandaríkjunum. Þess í stað ætlar Duterte að snúa sér til Kína, þar sem hann er nú staddur. Kína og Filippseyjar hafa samþykkt að leysa deilur sínar um Suður-Kínahaf með viðræðum. Duterte sagði Bandaríkin hafa „tapað“ og að hann myndi mögulega einnig snúa sér mynda bandalag við Rússland. Þetta sagði Duterte á blaðamannafundi með Zhang Gaoli, aðstoðarforsætisráðherra Kína. Skömmu áður hafði Duterte fundað með Xi Jingping, leiðtoga Kína. „Ég hef snúið mér að ykkar hugmyndafræði og ég mun mögulega fara til Rússlands líka og segja Putin að við séum þrír á móti öllum heiminum. Kína, Filippseyjar og Rússlands. Það er eina leiðin,“ sagði Duterte. Undir stjórn fyrrum forseta Filippseyja, Benigno Aquino, neituðu Filippseyjar að samþykkja ólögmætt tilkall Kína til Suður-Kínahafs, þar sem þeir hafa byggt fjölmargar eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Árið 2012 hertóku Kínverjar Scarborought skerið sem var innan efnahagslögsögu Filippseyja. Á blaðamannafundinum sagði Duterte að Filippseyjar hefðu grætt lítið á áratugalöngu bandalagi sínu við Bandaríkin. Þá kallaði hann Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, aftur hóruson. Duterte er verulega ósáttur við yfirvöld Bandaríkjanna eftir að Washington, ásamt Sameinuðu þjóðunum, ESB og mannréttindasamtökum, gagnrýndu Duterte fyrir „átak“ hans gegn fíkniefnum. Þúsundir meintra fíkniefnasala og neytanda hafa verið drepnir af lögreglu og vopnuðum gengjum borgara í Filippseyjum á undanförnum mánuðum.
Suður-Kínahaf Tengdar fréttir Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00 Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15 Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40 Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58 Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Sjá meira
Sáttur með Hitler-líkingu Mannréttindasamtök hafa furðað sig á ummælum Rodrigos Duterte, forseta Filippseyja, sem stærir sig af því að láta drepa fíkniefnaneytendur og hefur ekkert á móti því að sér sé líkt við Hitler. 1. október 2016 07:00
Duterte sagður hafa fyrirskipað morð á andstæðingum sínum Um þúsund manns voru myrtir á 25 árum þegar Rodrigo Duterte var borgarstjóri Davao. 15. september 2016 10:15
Segir Obama að „fara til helvítis“ Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, segist ætla að „hætta með“ Bandaríkjunum. 4. október 2016 17:40
Enn versnar samband Duterte og Bandaríkjanna Hinn umdeildi forseti Filippseyja, Rodrigo Duterte, lýsti því yfir í gær að fyrirhuguð heræfing í landinu þar sem Bandaríkjamenn og Filippseyski herinn taka þátt verði þær síðustu af slíkum toga. 29. september 2016 07:58
Hætta æfingum með Bandaríkjunum í Suður-Kínahafi Yfirvöld Filippseyja vilja losna við bandaríska hermenn frá landi sínu. 7. október 2016 22:38