ESA: Schiaparelli spakk líklegast eftir brotlendingu Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2016 17:45 Myndirnar eru taldar sýna að eldsneytistankur Schiaparelli hafi sprungið þegar farið brotlenti. Vísir/AFP Evrópska geimvísindastofnunin ESA hefur greint frá því að geimfarið Schiaparelli hafi að öllum líkindum brotlent á reikistjörnunni Mars og síðan sprungið. Myndir sem teknar eru úr gervihnetti Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sem er á sporbaug um Mars, eru sagðar sýna hvernig Schiaparelli hrapaði stjórnlaust tvo til fjögurra kílómetra leið áður en það skall á yfirborð Mars. Myndirnar eru einnig taldar sýna að eldsneytistankur Schiaparelli hafi sprungið þegar farið brotlenti. ESA missti sambandið við geimfarið á miðvikudaginn þegar það nálgaðist yfirborð Mars. Geimfarið sendi gögn til stjórnstöðvarinnar alveg þar til 50 sekúndur voru í áætlaða lendingu. Sérfræðingar segja þó að þau gögn sem Schiaparelli náði að senda til jarðar muni engu að síður nýtast við geimferðir framtíðar. Schiaparelli var ætlað að prufukeyra nýja tækni sem átti að notast við í þróaðra verkefni árið 2020. Nánar má lesa um Schiaparelli á vef Stjörnufræðivefsins. Tengdar fréttir Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Óttast að Schiaparelli hafi farist á mars Geimvísindamenn óttast að lendingarfarið Schiaparelli hafi farist á Mars. 20. október 2016 10:00 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Evrópska geimvísindastofnunin ESA hefur greint frá því að geimfarið Schiaparelli hafi að öllum líkindum brotlent á reikistjörnunni Mars og síðan sprungið. Myndir sem teknar eru úr gervihnetti Bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, sem er á sporbaug um Mars, eru sagðar sýna hvernig Schiaparelli hrapaði stjórnlaust tvo til fjögurra kílómetra leið áður en það skall á yfirborð Mars. Myndirnar eru einnig taldar sýna að eldsneytistankur Schiaparelli hafi sprungið þegar farið brotlenti. ESA missti sambandið við geimfarið á miðvikudaginn þegar það nálgaðist yfirborð Mars. Geimfarið sendi gögn til stjórnstöðvarinnar alveg þar til 50 sekúndur voru í áætlaða lendingu. Sérfræðingar segja þó að þau gögn sem Schiaparelli náði að senda til jarðar muni engu að síður nýtast við geimferðir framtíðar. Schiaparelli var ætlað að prufukeyra nýja tækni sem átti að notast við í þróaðra verkefni árið 2020. Nánar má lesa um Schiaparelli á vef Stjörnufræðivefsins.
Tengdar fréttir Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30 Óttast að Schiaparelli hafi farist á mars Geimvísindamenn óttast að lendingarfarið Schiaparelli hafi farist á Mars. 20. október 2016 10:00 Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Lenda á Mars í dag og leit að lífi heldur áfram Vísindamenn evrópsku geimvísindastofnunarinnar ESA fylgjast í dag spenntir með geimfarinu Schiaparelli, sem á að lenda á reikistjörnunni Mars nú síðdegis. 19. október 2016 07:30
Óttast að Schiaparelli hafi farist á mars Geimvísindamenn óttast að lendingarfarið Schiaparelli hafi farist á Mars. 20. október 2016 10:00
Staðsetning geimfars á Mars hulin ráðgáta Samband við geimfarið Schiaparelli rofnaði tæpri mínútu fyrir lendingu en það átti að lenda á Mars um þrjúleytið í dag. 19. október 2016 23:20