Fjöldi slasaðra: Gera ráð fyrir að nýta 10 bíla til sjúkraflutninga Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. október 2016 11:34 Það er napurt á vettvangi. Vísir/vilhelm Rútan sem fór út Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarannn liggur á hliðinni og hafa sjúkraflutningamenn þurft að beita klippum til að ná tveimur farþegum úr flakinu. Talið er að um fimm til sjö séu alvarlega slasaðir. Búið er að klippa annan úr bílnum og unnið er að því að ná hinum úr flakinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að 41 farþegi hafi verið í rútunni. Þorri þeirra sem í rútunni voru eru kínverskir ferðamenn. Bílstjóri og leiðsögumaður eru íslenskir.Sjá einnig: Rútuslys á Þingvallavegi Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavörnum segir í samtali við Vísi að um 10 sjúkrabílar séu ýmist á vettvangi eða á leið þangað. Hann gerir ráð fyrir því að þurfi að nota þá alla og því séu líklega minnst 10 slasaðir. Þó of snemmt sé að fullyrða um tildrög slyssins segir Rögnvaldur að líklegt verði að teljast að hálka hafi átt hlut að máli. Leiða megi líkur að því að ökumaður rútunnar hafi misst stjórn á bílnum í aflíðandi beygju og hafnað utan vegar. Áfallateymi Rauða krossins er á vettvangi og „minna slasað“ fólk verður flutt í fjöldahjálparstöð. Þá eru starfsmenn á skurðstofum Landspítalans í viðbragðsstöðu vegna slyssins.Uppfært: 11:45Lögreglan vill biðja alla þá sem tóku upp farþega eða slasaða á slysavettvangi að láta strax vita svo að hægt sé að tryggja að allir farþegar í rútunni séu fundnir. Hægt er að láta vita gegnum 112 eða björgunaraðila á vettvangi. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Rútan sem fór út Þingvallavegi við Skálafellsafleggjarannn liggur á hliðinni og hafa sjúkraflutningamenn þurft að beita klippum til að ná tveimur farþegum úr flakinu. Talið er að um fimm til sjö séu alvarlega slasaðir. Búið er að klippa annan úr bílnum og unnið er að því að ná hinum úr flakinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði í samtali við fréttastofu að 41 farþegi hafi verið í rútunni. Þorri þeirra sem í rútunni voru eru kínverskir ferðamenn. Bílstjóri og leiðsögumaður eru íslenskir.Sjá einnig: Rútuslys á Þingvallavegi Rögnvaldur Ólafsson hjá Almannavörnum segir í samtali við Vísi að um 10 sjúkrabílar séu ýmist á vettvangi eða á leið þangað. Hann gerir ráð fyrir því að þurfi að nota þá alla og því séu líklega minnst 10 slasaðir. Þó of snemmt sé að fullyrða um tildrög slyssins segir Rögnvaldur að líklegt verði að teljast að hálka hafi átt hlut að máli. Leiða megi líkur að því að ökumaður rútunnar hafi misst stjórn á bílnum í aflíðandi beygju og hafnað utan vegar. Áfallateymi Rauða krossins er á vettvangi og „minna slasað“ fólk verður flutt í fjöldahjálparstöð. Þá eru starfsmenn á skurðstofum Landspítalans í viðbragðsstöðu vegna slyssins.Uppfært: 11:45Lögreglan vill biðja alla þá sem tóku upp farþega eða slasaða á slysavettvangi að láta strax vita svo að hægt sé að tryggja að allir farþegar í rútunni séu fundnir. Hægt er að láta vita gegnum 112 eða björgunaraðila á vettvangi.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Rútuslys á Þingvallavegi Nokkrir tugir farþega voru í rútunni. 25. október 2016 10:37 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent