Dunkin Donuts opnar í Leifsstöð: „Fyrst og fremst sorglegt“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. ágúst 2016 16:43 Aðalheiður segir ferðamenn koma til að upplifa eitthvað einstakt. Mynd/Vísir Kleinuhringja- og kaffirisinn Dunkin‘ Donuts er væntanlegur í Leifstöð en búist er við að staðurinn opni í komusal flugstöðvarinnar á næstu vikum. Í frétt mbl kemur fram að staðurinn verði hluti af verslun 10-11. Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, segir þetta sorglega þróun. „Allir sem maður talar við og fólk almennt úti um allt land vill hafa íslenska flugstöð. Við erum að bjóða öllum þessum gestum til landsins og þá viljum við sýna það besta sem við erum með,“ segir Aðalheiður í samtali við Visi.Ekki góðir viðskiptahættir Kaffitár rak tvo kaffibari í flugstöðinni, en samningur við þau var ekki endurnýjaður árið 2014 og Joe and the Juice kom í staðinn. Fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn var opnaður hér á landi fyrir ári síðan og til stendur að opna tvo nýja staði á næstu vikum, þá verða þeir orðnir fimm talsins. „Fólk sem kemur hingað er að sækja eitthvað einstakt, þannig að mér finnst þetta bara pínu sorglegt, ég verð að segja það. Og ekki góðir viðskiptahættir. Ég er náttúrulega ekki hlutlaus í málinu, en ég held að þetta sé almenn skoðun Íslendinga,“ segir Aðalheiður. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira
Kleinuhringja- og kaffirisinn Dunkin‘ Donuts er væntanlegur í Leifstöð en búist er við að staðurinn opni í komusal flugstöðvarinnar á næstu vikum. Í frétt mbl kemur fram að staðurinn verði hluti af verslun 10-11. Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs, segir þetta sorglega þróun. „Allir sem maður talar við og fólk almennt úti um allt land vill hafa íslenska flugstöð. Við erum að bjóða öllum þessum gestum til landsins og þá viljum við sýna það besta sem við erum með,“ segir Aðalheiður í samtali við Visi.Ekki góðir viðskiptahættir Kaffitár rak tvo kaffibari í flugstöðinni, en samningur við þau var ekki endurnýjaður árið 2014 og Joe and the Juice kom í staðinn. Fyrsti Dunkin' Donuts staðurinn var opnaður hér á landi fyrir ári síðan og til stendur að opna tvo nýja staði á næstu vikum, þá verða þeir orðnir fimm talsins. „Fólk sem kemur hingað er að sækja eitthvað einstakt, þannig að mér finnst þetta bara pínu sorglegt, ég verð að segja það. Og ekki góðir viðskiptahættir. Ég er náttúrulega ekki hlutlaus í málinu, en ég held að þetta sé almenn skoðun Íslendinga,“ segir Aðalheiður.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Sjá meira