Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Birgir Örn Steinarsson skrifar 17. júlí 2016 20:47 Mikil mótmæli hafa átt sér stað í Baton Rouge eftir að Alton Sterling var skotinn til bana af lögreglu. Vísir/Getty Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016 Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna fordæmdi skotárásina sem varð í Baton Rouge í Louisiana fylki í dag þar sem þrír lögreglumenn voru myrtir. Hann ávarpaði þjóð sína á sjöunda tímanum í kvöld. „Þetta er í annað skiptið á tveimur vikum sem lögreglumenn, sem setja líf sitt í hættu á hverjum degi til þess að þjóna okkur, eru drepnir í huglausri og ámælisverðri árás. Þetta eru árásir á opinbera starfsmenn, á lagavald landsins og hið siðmenntaða þjóðfélag. Þessu verður að ljúka,“ sagði Obama meðal annars.Obama fordæmdi árásina í dag.Vísir/EPAÁstæður árásarinnar enn óljósarEkki er vitað hver ástæða árásarinnar var en árásarmaðurinn var skotinn til bana. Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum var sent út á Facebook og rataði í fjölmiðla víðs vegar um heim. Mótmælin urðu svo enn öflugri eftir að annar blökkumaður var skotinn af lögreglu í Minnesota. „Það er engin réttlæting til fyrir ofbeldi gegn laganna vörðum. Þessar árásir eru verk huglausra einstaklinga sem tala fyrir engan. Þær veita ekkert réttlæti. Þær gefa engum málstað byr undir báða vængi,“ sagði forsetinn síðar í ræðu sinni.Trump tísti um máliðDonald Trump tjáði sig um málið á Twitter síðu sinni og sagði Bandaríkin vera stjórnlaus og tvístruð. „Við erum að reyna berjast við ISIS og núna er okkar eigið fólk að drepa lögregluna. Heimurinn er að fylgjast með.“We are TRYING to fight ISIS, and now our own people are killing our police. Our country is divided and out of control. The world is watching— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) July 17, 2016
Black Lives Matter Donald Trump Tengdar fréttir Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Sjö lögreglumenn í heildina slösuðust alvarlega eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni. 17. júlí 2016 16:20
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Obama tjáir sig um dauða Sterling og Castile "Við höfum séð harmleiki sem þessa alltof oft og hjörtu okkar slá fyrir fjölskyldurnar og samfélögin sem þjást yfir missi sínum,“ skrifaði Obama í yfirlýsingu á Facebook-síðu sína í kvöld. 7. júlí 2016 23:48