Skelfilega sorglegur atburður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2016 10:24 Slysið varð á veginum nærri Seljalandsfoss síðdegis í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan 16:30. Vísir/Anton Brink Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri Kynnisferða fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi síðdegis í gær. Átján dönsk ungmenni voru í rútunni ásamt tveimur fullorðnum og þá var reyndur leiðsögumaður með í för. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir um skelfilega sorglegan atburð sé að ræða bæði innan fyrirtækisins og auðvitað fjölskyldunnar. Kristján lýsir því þannig að rútan, sem var af minni gerðinni, hafi verið á litlum hraða á veginum og hafi runnið útaf honum og stöðvast þar. Kristján segir viðbrögð aðila á staðnum hafa verið mjög góð, allt sem hægt hafi verið að reyna hafi verið reynt, lögregla hafi komið snemma á staðinn en bílstjórinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur. Hann var úrskurðaður látinn en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Enginn farþegi slasaðist en hópurinn var fluttur í Heimaland á Hvolsvelli þar sem allir fengu áfallahjálp að sögn Kristjáns. Önnur rúta frá Kynnisferðum flutti hópinn í bæinn í gærkvöldi þar sem fulltrúar Rauða krossins og prestur tóku á móti þeim. Það hafi verið gert til öryggis að sögn Kristjáns. Í framhaldinu var send út tilkynning til allra 400 starfsmanna Kynnisferða að næstu skref yrðu ákveðin í samráði við ættingja. Nánir samstarfsmenn mannsins á vaktinni hittust í gærkvöldi og allir sem óskuðu eftir aðstoð fengu hana að sögn Kristjáns. Maðurinn sem lést var á fimmtugsaldri.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Rútubílstjóri fékk hjartaáfall undir stýri og lést Rútubílstjóri á fimmtugsaldri lést í gær eftir að hann fékk hjartaáfall undir stýri þar sem hann var á ferð við Seljalandsfoss. 20. maí 2016 09:09