Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2016 12:55 Ljósmynd sem blaðamenn Aftenposten tóku af Sigmundi Davíð forsætisráðherra og eiginkonu hans Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur við heimili þeirra í Garðabæ. Skjáskot af vef Aftenposten. Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Innlent Fleiri fréttir Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15