Sérsveitin var kölluð að heimili Sigmundar Davíðs Birgir Olgeirsson skrifar 4. apríl 2016 12:55 Ljósmynd sem blaðamenn Aftenposten tóku af Sigmundi Davíð forsætisráðherra og eiginkonu hans Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur við heimili þeirra í Garðabæ. Skjáskot af vef Aftenposten. Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Það var sérsveit ríkislögreglustjóra sem var kölluð út að heimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur eiginkonu hans í Garðabæ í gær vegna blaðamanna norska dagblaðsins Aftenposten. Norsku blaðamennirnir höfðu reynt að ná tali af hjónunum vegna umfjöllunarinnar um Panama-skjölin. Biðu þeir eftir hjónunum við heimili þeirra í Garðabæ. Í frétt Aftenposten kom fram að Anna Sigurlaug hefði farið úr bílnum og sagt blaðamönnunum að þau vildu ekki veita viðtal vegna málsins.Sjá einnig: Lögregla mætti á heimili Sigmundar Davíðs vegna norskra blaðamannaSat í bílnum Á meðan sat Sigmundur Davíð í bílnum og var upptekinn í síma sínum. Nokkrum mínútum síðar gerðu Aftenposten aftur tilraun til að tala við hjónin þegar lögreglubíl var ekið á svæðið. Tveir lögregluþjónar gáfu sig á tal við blaðamenn Aftenposten og báðu þá um að framvísa skilríkjum og blaðamannapassa. Eftir stutt samtal fór lögreglan til Sigmundar Davíðs sem gekk þá inn í húsið. Jón Bjartmarz, yfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra, segir í samtali við Vísi að haft hafi verið samband við sérsveit ríkislögreglustjóra vegna norsku blaðamanna sem voru við heimili forsætisráðherra og eiginkonu hans. Ef öryggi æðstu stjórnenda ríkisins er ógnað þá heyrir það undir embætti ríkislögreglustjóra, sem sérsveitin heyrir undir.Ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla Jón Bjartmarz segir í svari við fyrirspurn Vísis að það hafi ekki verið mat lögreglu að öryggi forsætisráðherra eða eiginkonu hans hafi verið ógnað. Sérsveit ríkislögreglustjóri sendi bíl á staðinn samkvæmt verkferlum. Spurður hvort það teljist innan verksviðs embættis ríkislögreglustjóra að vernda ráðamenn fyrir spurningum fjölmiðla segir Jón Bjartmarz svo ekki vera. „Nei, það er ekki hlutverk lögreglu að vernda ráðamenn eða aðra fyrir spurningum fjölmiðla.“ Spurður hvort upplýsingar liggja fyrir hver það var sem kallaði til lögreglu þá vísar Jón Bjartmarz í reglur ríkislögreglustjóra um samskipti við lögreglu og fjölmiðla en samkvæmt þeim eru ekki gefnar upplýsingar um hver hafði samband við lögreglu.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Sérsveitin kölluð til þótt öryggi Sigmundar væri ekki ógnað Sú staðreynd að fjárkúgunarkröfu var beint gegn forsætisráðherra og fjölskyldu hans hafði ekki áhrif á umfang aðgerðar lögreglu. "Þetta var tilraun til fjárkúgunar og viðbrögð í samræmi við það,“ segir Friðrik Smári Björgvinsson. 3. júní 2015 13:15