Vitlaust veður í Bolungarvík: Fiskihjallur fauk í heilu lagi og rúður sprungu í björgunarbílnum Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 23:04 Frá Bolungarvíkurhöfn í kvöld. Vísir/Hafþór Gunnarsson Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld. Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Björgunarsveitin Ernir í Bolungarvík hefur haft í nógu að snúast í kvöld vegna óveðursins. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem barst fjölmiðlum kom fram að töluverðar annir hefðu verið hjá björgunarsveitum í kvöld vegna veðurs en mest hefði þó mætt á björgunarsveitinni í Bolungarvík. Hefur sveitin barist við lausar þakplötur og þakkanta og sinnt verkefnum þar sem skjólveggir hafa fokið og rúður brotnað. Þak fauk af fjárhúsi í Minnihlíð og fauk fiskihjallur í heilu lagi á sömu slóðum og annar byrjaður að fjúka. Þá sprungu einnig rúður í björgunarsveitarbíl Ernis en samkvæmt upplýsingum þaðan meiddist enginn. Hafþór Gunnarsson ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af Bolungarvíkurhöfn þar sem sjá má veðurofsann sem hefur ríkt á þeim slóðum í kvöld.
Veður Tengdar fréttir Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Sjá meira
Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Mun ekki ganga niður á öðrum landshlutum fyrr en síðar í nótt. Aftakaveður á Ströndum. 13. mars 2016 22:19
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13. mars 2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00