Geir: Draumateymi KSÍ situr hér við borðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:57 Mynd/Adam Jastrzebowski of Daníel Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, er enn að reyna að sannfæra Lars Lagerbäck um að halda áfram með íslenska landsliðið í knattspyrnu. Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru að fara saman með liðið á Evrópumótið í Frakklandi í sumar en samningur Lars rennur út eftir mótið. Hann hefur þjálfað liðið í fjögur ár en síðustu tvö árin með Heimi. Lars Lagerbäck ætlaði að hætta eftir EM en Geir hefur verið í viðræðum við Svíann um að halda áfram með liðið. Heimir Hallgrímsson átti að taka einn við liðinu en hefur tekið vel í því að Lars verði áfram með honum. „Við höfum hafið undirbúning fyrir undankeppni HM sem felst ekki síst í því að plana skipulagið í kringum leikina í haust og fylgjast með mótherjum okkar," sagði Geir á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn fyrir vináttulandsleiki við Dani og Grikki var tilkynntur.Sjá einnig:Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið „Ég hef rætt við þjálfarana. Draumateymi KSÍ til að leiða ísland áfram situr hér við borðið. Við munum sjá hvað gerist en allar dyr eru opnar eins og er," sagði Geir. „Ég er hundrað prósent sáttur við þau svör sem ég hef fengið frá Lars. við sýnum þessu þolinmæði, ef við náum draumaliðinu áfram þá væri það mjög ánægjuleg niðurstaða fyrir KSÍ," sagði Geir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36 Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45 Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50 Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
Heimir: Þessir 24 koma sterklega til greina á EM Eiður Smári Guðjohnsen fékk frí þar sem hann tók þátt í landsliðsverkefnunum í janúar. 18. mars 2016 13:36
Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. 18. mars 2016 13:45
Í beinni: Hópurinn tilkynntur fyrir leikina á móti Danmörku og Grikklandi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hitta blaðamenn á fundi í dag og fara yfir val sitt á leikmannahópnum fyrir vináttulandsleiki á móti Danmörku og Grikklandi seinna í þessum mánuði. 18. mars 2016 12:50
Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Leikmannahópur Íslands fyrir vináttulandsleikina gegn Danmörku og Grikklandi kynntur. 18. mars 2016 13:15