Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 17:47 Emil Hallfreðsson í nýja landsliðsbúningnum. Mynd/KSÍ Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira