Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. febrúar 2016 13:44 Önnur nauðgunarkæra er enn á borði saksóknara. Vísir/Vilhelm Mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut hefur verið fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir þetta við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu en það var ung kona sem kærði mennina. Nauðgunin átti að hafa átt sér stað í íbúð í Hlíðunum eftir bekkjarskemmtun nemenda í Háskólanum í Reykjavík.Önnur kæra til meðferðar Málið átti sér stað í október og lagði lögmaður annars mannsins fram kæru á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir en það mál var látið niður falla. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt upplýsingum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu.Mótmælt fyrir utan lögreglustöðina Málin vöktu mikla athygli og var meðal annars boðað til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem aðgerðarleysi lögreglunnar var mótmælt. Sú ákvörðun lögreglu að fara ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sætti sérstakri gagnrýni. Mikil umræða spannst einnig um málið á samfélagsmiðlum og streymdu inn færslur á Twitter með umræðumerkinu #almannahagsmunir. Mennirnir voru meðal annars nafngreindir og myndir birtar af þeim á netinu vegna málsins. Hlíðamálið Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut hefur verið fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari staðfestir þetta við fréttastofu en RÚV greindi fyrst frá. Fréttablaðið greindi fyrst frá málinu en það var ung kona sem kærði mennina. Nauðgunin átti að hafa átt sér stað í íbúð í Hlíðunum eftir bekkjarskemmtun nemenda í Háskólanum í Reykjavík.Önnur kæra til meðferðar Málið átti sér stað í október og lagði lögmaður annars mannsins fram kæru á hendur konunni fyrir rangar sakargiftir en það mál var látið niður falla. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt upplýsingum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu.Mótmælt fyrir utan lögreglustöðina Málin vöktu mikla athygli og var meðal annars boðað til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu þar sem aðgerðarleysi lögreglunnar var mótmælt. Sú ákvörðun lögreglu að fara ekki fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum tveimur sætti sérstakri gagnrýni. Mikil umræða spannst einnig um málið á samfélagsmiðlum og streymdu inn færslur á Twitter með umræðumerkinu #almannahagsmunir. Mennirnir voru meðal annars nafngreindir og myndir birtar af þeim á netinu vegna málsins.
Hlíðamálið Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Mafíósar dæmdir til dauða Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira