Koma böndum á rútuumferð í miðbænum Viktoría Hermannsdóttir skrifar 24. júní 2015 08:00 Verði tillagan samþykkt þá munu stærri hópferðabílar fá sektir keyri þeir þær götur sem bannað er að keyra. vísir/gvA Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Lagt verður til á fundi umhverfis- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar í dag að hertar verði reglur um hvaða götur stærri hópferðabílar megi aka í miðbænum. Gangi tillagan eftir verða sett skilti við flestar götur í Þingholtunum, til austurs og vesturs við Skólavörðuholtið. Auk þess verða gerð tvö ný sleppistæði við Hlemm og í Lækjargötu. Mikið hefur verið fjallað um ónæði af akstri hópferðabíla í miðbænum. Margir íbúar og verslunarmenn hafa kvartað undan hópferðabílum sem keyra ferðamenn á hótel og gistihús í miðbænum. Nú eru einungis til staðar tilmæli til bílstjóra hvaða götur þeir eigi ekki að aka en ekki er hægt að beita viðurlögum sé það ekki virt. Verði skiltin sett upp þá getur lögregla sektað bílstjóra sem gerast sekir um að keyra þessar götur.Hjálmar SveinssonHins vegar á þetta ekki við um minni rútur eða undir átta metrum. „Það er engin launung á því að við höfum líka verið að skoða möguleika á því að kannski þurfi að takmarka umferð litlu rútanna. Það hefur verið rætt að hugsanlega eigi að setja þungatakmarkanir á Laugaveginn, þannig að bílar yfir 3,5 tonn megi ekki keyra þar yfir hádaginn,“ segir Hjálmar Sveinson formaður skipulagsráðs.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent