David Beckham heimsótti hamfarasvæðin í Nepal Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 13:11 Þessi unga nepalska stúlka virtist hálffeimin við Beckham. Mynd/UNICEF David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
David Beckham, knattspyrnugoðsögn og velgjörðasendiherra UNICEF, heimsótti í gær hamfarasvæði sem urðu illa úti í jarðskjálftunum í Nepal fyrir hálfu ári. Meðal annars heimsótti Beckham bráðabirgðakennslustofur sem UNICEF í Katmandú kom upp. „Við sáum öll hrikalegar myndir í fjölmiðlum af eyðileggingu vegna skjálftanna,“ sagði Beckham. „Það sem við sjáum ekki alltaf er uppbygging sem á sér stað eftir hamfarir sem þessar, meðal annars á vegum samtaka eins og UNICEF.“ Í tilkynningu frá UNICEF á Íslandi kemur fram að þúsundir Íslendinga studdu á einn eða annan hátt neyðarsöfnun fyrir Nepal, með beinum framlögum eða með því að hlaupa fyrir UNICEF í Reykjavíkurmaraþoninu eða vera heimsforeldrar. Rúmlega átta þúsund manns létust í skjálftunum í apríl og maí auk þess sem skjálftarnir ollu gríðarlegri eyðileggingu. UNICEF hefur hjálpað til við að setja upp 1.500 bráðabirgðakennslustofur og náð að bólusetja rúmlega fimmtíu þúsund börn gegn hinum ýmsu sjúkdómum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58 CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31 Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00 UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Góðgerðafélag skólans hafði safnað með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. 22. maí 2015 22:58
CCP veitti Rauða krossinum 13,8 milljónir vegna Nepal Spilarar EVE Online söfnuðu meira fé en Ísland vegna jarðskjálftanna í Nepal. 3. júní 2015 16:31
Skjálftinn færði Everest aftur um níu mánuði Jarðskjálftinn sem skók Nepal í apríl síðastliðnum færði hæsta fjall heims um þrjá sentímetra í suðvestur. 16. júní 2015 11:00
UNICEF: Nepölsk börn lýsa ótta og óöryggi á skjálftasvæðinu Starfsmenn UNICEF og samstarfsaðila hafa rætt við nærri tvö þúsund börn á skjálftasvæðinu sem lifðu af jarðskjálftana í Nepal í vor. 11. ágúst 2015 10:07