Bankasýsla gat ekki svarað nefndinni Sveinn Arnarsson skrifar 20. október 2015 08:00 Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður fjárlaganefndar vísir/vilhelm Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór. Alþingi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Bankasýsla ríkisins gat ekki svarað framlögðum spurningum varaformanns fjárlaganefndar, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, á fundi nefndarinnar í gær. Til umræðu var sala Arion banka á hlut í símanum áður en kom að almennu hlutafjárútboði. Ástæða þess að skorti á svör var að Bankasýslan hafði ekki gögn undir höndum frá bankanum. „Við í fjárlaganefnd erum að kalla eftir upplýsingum á grunni meginmarkmiða eigendastefnu sem við sjálf höfum sett okkur. Markmiðið er að byggja upp traust. Þetta snýst ekki um eitt mál, þetta er mun stærra en það,“ segir Guðlaugur Þór. Bjarkey Gunnarsdóttir, þingmaður VG, segir þennan gerning Arion banka óforsvaranlegan og telur að bankinn eigi ekki að veita vildarvinum sínum sérstök kjör. Hún segir erfitt fyrir ríkið að standa við eigendastefnu sína um traust ef hún getur ekki fengið upplýsingar frá bankasýslu ríkisins. Guðlaugur Þór telur eðlilegt að bíða eftir upplýsingum áður en menn ana að einhverri niðurstöðu í málinu. „Ég ætla ekki að fella neina dóma fyrr en ég hef fengið að sjá þau gögn sem varpa ljósi á stöðuna og lýsa hvernig á málum var haldið. Það er alls ekki tímabært á þessari stundu,“ segir Guðlaugur Þór.
Alþingi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira