Kvótaflóttamenn frekar fjölskyldufólk Snærós Sindradóttir skrifar 24. október 2015 11:58 Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Vísir/Snærós Ólöf Nordal innanríkisráðherra fékk fjölmargar fyrirspurnir frá almennum flokksfélögum í Sjálfstæðisflokknum í fyrirspurnartíma á landsfundi nú fyrir stuttu. Hún var meðal annars spurð um samsetningu þess hóps flóttafólks sem væntanlegur er til landsins. Fyrirspurnin sneri að því að Íslendingar væru kristin þjóð og kristnir væru „brytjaðir niður“ í mörgum þeim löndum sem flóttafólk kæmi frá. Sá sem beindi orðum sínum til Ólafar lagði áherslu á að hingað kæmi fjölskyldufólk. Þessu svaraði Ólöf: „Við erum að taka á móti þessum fyrsta hluta kvótaflóttamanna innan tíðar. Það er hópur af flóttamönnum frá Sýrlandi.Það fólk mun koma frá flóttamannabúðum væntanlega í Líbanon.“ Varðandi samsetningu hópsins á ég nú frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk. Við getum að vissu leyti haft áhrif á það hverjir koma, upp að vissu mark,i en meginstefið hlýtur að vera það að við erum að hjálpa fólki sem er í mikilli neyð. Ég er viss um það að þetta fólk vill vera heima hjá sér, það vill enginn vera á vergangi. Við gerum það sem við getum til að hjálpa. Ég á frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk sem kemur.“ Þá var hún spurð um álit sitt á afglæpavæðingu á fíkniefnum og svaraði því á þá leið að það þyrfti að svara því hvaða hópur væri í neyslu. Hvort um væri að ræða heilbrigðismál frekar en glæpastarfsemi. Hún vill fá svör við því hvort refsistefna sé að ná markmiðum sínum. Ólöf þakkaði Ungum sjálfstæðismönnum fyrir að setja málið á dagskrá og tók fram að hún vildi gjarnan ná í gegn frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um áfengissölu í almennum verslunum. Aðrar spurningar sneru meðal annars að lögheimilislögum barna og þeirri skekkju sem ríkir á milli lögheimilisforeldris og umgengisforeldris. Ólöf sagði breytingar fyrirhugaðar á lögheimilislögunum með því markmiði að jafna stöðu foreldra að þessu leyti. Alþingi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra fékk fjölmargar fyrirspurnir frá almennum flokksfélögum í Sjálfstæðisflokknum í fyrirspurnartíma á landsfundi nú fyrir stuttu. Hún var meðal annars spurð um samsetningu þess hóps flóttafólks sem væntanlegur er til landsins. Fyrirspurnin sneri að því að Íslendingar væru kristin þjóð og kristnir væru „brytjaðir niður“ í mörgum þeim löndum sem flóttafólk kæmi frá. Sá sem beindi orðum sínum til Ólafar lagði áherslu á að hingað kæmi fjölskyldufólk. Þessu svaraði Ólöf: „Við erum að taka á móti þessum fyrsta hluta kvótaflóttamanna innan tíðar. Það er hópur af flóttamönnum frá Sýrlandi.Það fólk mun koma frá flóttamannabúðum væntanlega í Líbanon.“ Varðandi samsetningu hópsins á ég nú frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk. Við getum að vissu leyti haft áhrif á það hverjir koma, upp að vissu mark,i en meginstefið hlýtur að vera það að við erum að hjálpa fólki sem er í mikilli neyð. Ég er viss um það að þetta fólk vill vera heima hjá sér, það vill enginn vera á vergangi. Við gerum það sem við getum til að hjálpa. Ég á frekar von á því að þetta verði fjölskyldufólk sem kemur.“ Þá var hún spurð um álit sitt á afglæpavæðingu á fíkniefnum og svaraði því á þá leið að það þyrfti að svara því hvaða hópur væri í neyslu. Hvort um væri að ræða heilbrigðismál frekar en glæpastarfsemi. Hún vill fá svör við því hvort refsistefna sé að ná markmiðum sínum. Ólöf þakkaði Ungum sjálfstæðismönnum fyrir að setja málið á dagskrá og tók fram að hún vildi gjarnan ná í gegn frumvarpi Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um áfengissölu í almennum verslunum. Aðrar spurningar sneru meðal annars að lögheimilislögum barna og þeirri skekkju sem ríkir á milli lögheimilisforeldris og umgengisforeldris. Ólöf sagði breytingar fyrirhugaðar á lögheimilislögunum með því markmiði að jafna stöðu foreldra að þessu leyti.
Alþingi Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira