Ákall til aðalritara Sameinuðu þjóðanna Elsa Benediktsdóttir skrifar 14. september 2015 11:33 Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is) Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Fyrir nokkrum dögum fór undirrituð í gang verkefni á vef Avaaz.org sem varðar frið í heiminum. Verið er að leggja til að aðalritari Sameinuðu þjóðanna kalli ráðamenn heimsins saman til að finna leiðir til að skapa varanlegan frið í heiminum. Bréfið til aðalritarans er á síðu Avaaz.org og er þar á ensku. Þeir sem eru sammála þessari leið geta stutt með undirskrift og vonandi vakið athygli sem flestra á verkefninu hérlendi og erlendis. Hér fyrir neðan er bréfið á íslensku og neðan við það er svo slóðin inn á verkefnið:Til aðalritara sameinuðu þjóðanna Við íbúar heimsins höfum með vaxandi hryllingi horft á óteljandi sorgarsögur og harmleiki í hverju landinu á fætur öðru – afleiðingar vitfirrta stríða. Það er staðreynd , sem Sameinuðu þjóðirnar hafa undirstrikað, að hvort sem stríð vinnast eða tapast eru það að stórum hluta konur og börn sem eru saklaus fórnarlömb þeirra og eru þjáningar þeirra á þessari stundu óbærilegar. Sá tími er kominn að við, íbúar heimsins, viljum ekki lengur umbera stríð og ógæfusamar afleiðingar þeirra. Við getum ekki lengur þagað þunnu hljóði. Stríð hafa aldrei og munu aldrei leysa vanda eða ósætti. Ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. Það hefði átt að lærast fyrir löngu. Við íbúar heimsins sendum ákall frá dýpstu hjartarótum til Sameinuðu þjóðanna um, að þær boði leiðtoga allra þjóða til tímamóta fundar, sem hafi það að markmiði að finna á einlægan og fordómalausan hátt leiðir til að skapa varanlegan frið á jörðu. Við fullvissum Sameinuðu þjóðirnar um, að gerð slíks friðarsamkomulags, sem tryggt yrði með alþjóðlegum lögum og styrkt vegna vilja allra ríkisstjórna til að fara eftir því, mun fá tafarlaust fullan stuðning okkar. Verum sú kynslóð sem endanlega gerir þær breytingar sem kynslóðir seinni tíma munu álíta markverðastar í sögu mannsins, breytingar sem munu gefa hverju barni sem fæðist í framtíðinni von um að alast upp í öruggum og friðsömum heimi.Slóðin inn á verkefnið Elsa Benediktsdóttir (elsaben@vortex.is)
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar