Bardagaíþrótt framtíðarinnar? Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2015 14:30 Tveir bardagakappar prófa brynju UWM. Mynd/UWM Fyrirtækið Unified Weapons Master vill breyta bardagaíþróttum nútímans. Markmið fyrirtækisins er að gera bardagaköppum kleift að berjast með alls kyns vopnum á öruggan máta. Þannig gæti maður sem er þjálfaður í beitingu langsverðs barist við mann með exi og skjöld. UWM vinnur að þróun brynju sem ver bardagakappana og í senn skráir þau högg sem þeir verða fyrir. Brynjan skynjar þunga og staðsetningu höggsins og reiknar út hve mikinn skaða höggið myndi gera í alvörunni. Þeir hafa sett af stað hópfjáröflun á indiegogo.com þar sem beðið er um stuðning við þróun brynjunnar sem ber nafnið Lorica.David Pysden, framkvæmdastjóri UWM, segir í samtali við CNet, að hann vilji búa til íþrótt úr þessu verkefni. Myndavélum og hljóðnemum er komið fyrir á höfði brynjunnar sem hægt væri að nýta við útsendingar. Indiegogo herferðinni er þó ekki einungis ætlað að verða fyrirtækinu út um fjármagn, heldur var tilgangurinn einnig að auka vitund um starfsemi UWM á heimsvísu. Í byrjun næsta árs ætla forsvarsmenn fyrirtækisins að hefja prófanir og markmiðið er að halda nokkra smáa viðburði fyrir gesti á næsta ári. Þeir sem styrkja starfsemina á Indiegogo geta orðið sér út um miða á þá viðburði. ,Vocativ have produced this very cool short video on UWM, which has already had over 2.8m views. Great job Vocativ -...Posted by UWM - Unified Weapons Master on Wednesday, September 2, 2015 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fyrirtækið Unified Weapons Master vill breyta bardagaíþróttum nútímans. Markmið fyrirtækisins er að gera bardagaköppum kleift að berjast með alls kyns vopnum á öruggan máta. Þannig gæti maður sem er þjálfaður í beitingu langsverðs barist við mann með exi og skjöld. UWM vinnur að þróun brynju sem ver bardagakappana og í senn skráir þau högg sem þeir verða fyrir. Brynjan skynjar þunga og staðsetningu höggsins og reiknar út hve mikinn skaða höggið myndi gera í alvörunni. Þeir hafa sett af stað hópfjáröflun á indiegogo.com þar sem beðið er um stuðning við þróun brynjunnar sem ber nafnið Lorica.David Pysden, framkvæmdastjóri UWM, segir í samtali við CNet, að hann vilji búa til íþrótt úr þessu verkefni. Myndavélum og hljóðnemum er komið fyrir á höfði brynjunnar sem hægt væri að nýta við útsendingar. Indiegogo herferðinni er þó ekki einungis ætlað að verða fyrirtækinu út um fjármagn, heldur var tilgangurinn einnig að auka vitund um starfsemi UWM á heimsvísu. Í byrjun næsta árs ætla forsvarsmenn fyrirtækisins að hefja prófanir og markmiðið er að halda nokkra smáa viðburði fyrir gesti á næsta ári. Þeir sem styrkja starfsemina á Indiegogo geta orðið sér út um miða á þá viðburði. ,Vocativ have produced this very cool short video on UWM, which has already had over 2.8m views. Great job Vocativ -...Posted by UWM - Unified Weapons Master on Wednesday, September 2, 2015
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira