Gleðin við völd í Gleðigöngunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 18:56 „Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill
Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24
Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent