Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín er lokaþáttur Goðsagna | Sjáðu stikluna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2015 13:30 Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld, en síðasti þátturinn fjallar um Tryggva Guðmundsson. Tryggvi Guðmundsson er markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi, en hann skoraði 131 mark í 241 leik fyrir ÍBV, KR, FH og Fylki. Sjá einnig: Er þetta flottasta mark Tryggva Guðmundssonar? | Myndband Hann vann Íslandsmeistaratitilinn fimm sinnum, þar af einu sinni með uppeldisfélagi sínu, ÍBV, og varð bikarmeistari tvisvar sinnum. Tryggvi var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins árið 1997 þegar hann skoraði 19 mörk fyrir Íslandsmeistara ÍBV, en hann er einn af fjórum sem hefur skorað 19 mörk á einu tímabili í efstu deild. Enginn hefur skorað fleiri mörk á einu sumri. Lokaþátturinn er eilítið frábrugðin hinum níu. Kalla má hann: Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín. Í lok hans má sjá glænýtt viðtal sem Sighvatur Jónsson tók við Tryggva sérstaklega fyrir lokaþáttinn. Þar fer Tryggvi yfir atburði síðustu viku og talar opinskátt um djöfla sína. Þetta er þáttur sem enginn knattspyrnuáhugamaður má missa af, en hann verður frumsýndur á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.00 í kvöld. Stiklu fyrir þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Lokaþáttur knattspyrnuþáttanna Goðsagnir efstu deildar er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld, en síðasti þátturinn fjallar um Tryggva Guðmundsson. Tryggvi Guðmundsson er markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi, en hann skoraði 131 mark í 241 leik fyrir ÍBV, KR, FH og Fylki. Sjá einnig: Er þetta flottasta mark Tryggva Guðmundssonar? | Myndband Hann vann Íslandsmeistaratitilinn fimm sinnum, þar af einu sinni með uppeldisfélagi sínu, ÍBV, og varð bikarmeistari tvisvar sinnum. Tryggvi var kjörinn besti leikmaður Íslandsmótsins árið 1997 þegar hann skoraði 19 mörk fyrir Íslandsmeistara ÍBV, en hann er einn af fjórum sem hefur skorað 19 mörk á einu tímabili í efstu deild. Enginn hefur skorað fleiri mörk á einu sumri. Lokaþátturinn er eilítið frábrugðin hinum níu. Kalla má hann: Tryggvi Guðmundsson - Sagan mín. Í lok hans má sjá glænýtt viðtal sem Sighvatur Jónsson tók við Tryggva sérstaklega fyrir lokaþáttinn. Þar fer Tryggvi yfir atburði síðustu viku og talar opinskátt um djöfla sína. Þetta er þáttur sem enginn knattspyrnuáhugamaður má missa af, en hann verður frumsýndur á Stöð 2 Sport HD klukkan 21.00 í kvöld. Stiklu fyrir þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira