Matthías Máni man síðast eftir sér í tölvuleik: „Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. september 2014 11:45 Matthías Máni Erlingsson. Aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur síbrotamönnunum Baldri Kolbeinssyni og Eggerti Kára Kristjánssyni fyrir árás á refsifangann Matthías Mána Erlingsson hófst í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. Matthías varð fyrir fólskulegri árás fyrrnefndra samfanga sinna í september á síðasta ári. Árásin átti sér stað í útivistargarði fangelsins Litla-Hrauni. Matthías bar fyrir sig minnisleysi í vitnaleiðslum í morgun. Hann sagðist ekki muna hvaða áverka hann hefði hlotið vegna árásarinnar en munu samfangar hans, Baldur og Eggert, hafa greitt honum ótal högg í andlit og höfuð. Notuðu þeir meðal annars lás til verksins. Í kjölfarið hlaut Matthías þrjá skurði á enni. Aðspurður hvort hann hafi hlotið einhver ör á líkama sagðist hann ekki vita til þess. „Ég er ekki læknir. Ég er með fullt af örum á líkamanum,“ sagði Matthías í vitnaleiðslum. Matthías sagðist ekkert muna en aðspurður svaraði hann því til að hann myndi næst eftir sér í tölvuleik. „Ég var í Fight night. Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali.“ Aðspurður hvort hann myndi eitthvað meira svaraði hann: „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ og gaf ekki frekari skýringar á því. Baldur Kolbeinsson, 24 ára, hefur hlotið fjölda refsidóma frá sautján ára aldri en Eggert Kári, 23 ára, á styttri refsiferil að baki. Þeir voru báðir færðir í einangrun eftir árásina. Matthías var dæmdur árið 2012 í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Þá vakti flótti hans úr fangelsinu Litla Hrauni í desember 2012 mikla athygli. Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Dómsmál Tengdar fréttir Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00 Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21 Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05 Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04 Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Aðalmeðferð í máli ríkissaksóknara á hendur síbrotamönnunum Baldri Kolbeinssyni og Eggerti Kára Kristjánssyni fyrir árás á refsifangann Matthías Mána Erlingsson hófst í morgun í Héraðsdómi Suðurlands. Matthías varð fyrir fólskulegri árás fyrrnefndra samfanga sinna í september á síðasta ári. Árásin átti sér stað í útivistargarði fangelsins Litla-Hrauni. Matthías bar fyrir sig minnisleysi í vitnaleiðslum í morgun. Hann sagðist ekki muna hvaða áverka hann hefði hlotið vegna árásarinnar en munu samfangar hans, Baldur og Eggert, hafa greitt honum ótal högg í andlit og höfuð. Notuðu þeir meðal annars lás til verksins. Í kjölfarið hlaut Matthías þrjá skurði á enni. Aðspurður hvort hann hafi hlotið einhver ör á líkama sagðist hann ekki vita til þess. „Ég er ekki læknir. Ég er með fullt af örum á líkamanum,“ sagði Matthías í vitnaleiðslum. Matthías sagðist ekkert muna en aðspurður svaraði hann því til að hann myndi næst eftir sér í tölvuleik. „Ég var í Fight night. Ég var Tyson og hinn Muhammed Ali.“ Aðspurður hvort hann myndi eitthvað meira svaraði hann: „Ég er meðvituð vera. En ég er kannski bara með Alzheimer,“ og gaf ekki frekari skýringar á því. Baldur Kolbeinsson, 24 ára, hefur hlotið fjölda refsidóma frá sautján ára aldri en Eggert Kári, 23 ára, á styttri refsiferil að baki. Þeir voru báðir færðir í einangrun eftir árásina. Matthías var dæmdur árið 2012 í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Þá vakti flótti hans úr fangelsinu Litla Hrauni í desember 2012 mikla athygli.
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Dómsmál Tengdar fréttir Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00 Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21 Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05 Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04 Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43 Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17
Ráðist á Matthías Mána á Litla-Hrauni Refsifanginn Matthías Máni Erlingsson, sem var í fréttum um jólin í fyrra þegar hann strauk af Litla-Hrauni, var fluttur á sjúkrahús á Selfossi í gær eftir að hafa orðið fyrir árás tveggja samfanga sinna í útivistartíma. 13. september 2013 07:00
Ákærður fyrir ógeðfellda árás á samfanga Baldur Kolbeinsson er ákærður fyrir er sérstaklega ógeðfellda árás en honum er gefið að sök að hafa troðið saur í munn samfanga síns og slegið hann síðan tvisvar til þrisvar í höfuð og líkama. Árásin náðist á myndband. 13. janúar 2014 15:21
Misþyrmdi samfanga Baldur Kolbeinsson, fangi á Litla-Hrauni, sem ákærður hefur verið fyrir árás á samfanga sinn er gefið að sök að hafa meðal annars safnað töluverðu magni af mannasaur í poka og troðið saurnum upp í munn annars fanga. 13. janúar 2014 21:05
Matthías Máni játaði þjófnað á flóttanum Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson tók sér ýmislegt til handargagns á flóttanum undan réttvísinni. 17. september 2013 16:04
Ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Matthías Tveir karlmenn hafa verið ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa sunnudaginn 15. september 2013, í útivistargarði fangelsisins Litla-Hrauni, veist í félagi með ofbeldi að Matthíasi Mána Erlingssyni samfanga sínum, slegið og sparkað ítrekað í höfuð hans og líkama. 19. maí 2014 20:43
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Eggert Kári Kristjánsson var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa nauðgað stúlku á heimili sínu í maí á síðasta ári. 1. júní 2011 09:27