Strákarnir í Geordie Shore segja íslenskar stelpur til í allt Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. ágúst 2014 15:48 Hér má sjá nokkur skjáskot úr myndbandinu. „Það eina sem þessar stelpur vilja gera er að verða fullar og kela,“ segir ein stjarnan úr raunveruleikaþáttunum Geordie Shore um íslenskt kvenfólk. Myndband frá heimsókn stjarna þáttarins til Íslands, frá því í apríl er nú komið á netið. Geordie Shore er bresk útgáfa af bandarísku þáttaröðinni Jersey Shore en báðir þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni MTV og eru geysilega vinsælir. Einn þáttur af Geordie Shore var tekinn upp inni á skemmtistaðnum B5 í Bankastræti. Í myndbandinu sjást stjörnur þáttarins með íslenskum stúlkum og fer einn af strákunum úr þættinum inn á klósett staðarins ásamt einn dömu. Strákarnir í þættinum tjá sig svo um íslenskar stúlkur og segja þær mikið fyrir að skemmta sér og að þær séu tilbúnar í skyndikynni. „Við vorum búnir að vera hérna í tíu mínútur þegar stúlkurnar byrjuðu að reyna að draga okkur inn á klósett,“ segir ein af stjörnum þáttarins. Vísir fjallaði um heimsóknina í apríl og birti nokkur tíst af twitter og vísaði fyrirsögn fréttarinnar í eitt tístið sem var: „Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Geordie Shore gaurum upp á sig?“ Hér að neðan má sjá myndbandið af heimsókn Geordie Shore til Íslands. Tengdar fréttir Raunveruleikastjörnur á b5 í kvöld Í kvöld fara fram upptökur á erlenda raunveruleikaþættinum Geordie Shore á skemmtistaðnum b5. 22. apríl 2014 11:43 "Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Gordie Shore gaurum upp á sig?“ Íslendingar flykktust á b5 í gær eftir að Vísir greindi frá því að þar færu fram upptökur á hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Geordie Shore. 23. apríl 2014 13:06 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Það eina sem þessar stelpur vilja gera er að verða fullar og kela,“ segir ein stjarnan úr raunveruleikaþáttunum Geordie Shore um íslenskt kvenfólk. Myndband frá heimsókn stjarna þáttarins til Íslands, frá því í apríl er nú komið á netið. Geordie Shore er bresk útgáfa af bandarísku þáttaröðinni Jersey Shore en báðir þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni MTV og eru geysilega vinsælir. Einn þáttur af Geordie Shore var tekinn upp inni á skemmtistaðnum B5 í Bankastræti. Í myndbandinu sjást stjörnur þáttarins með íslenskum stúlkum og fer einn af strákunum úr þættinum inn á klósett staðarins ásamt einn dömu. Strákarnir í þættinum tjá sig svo um íslenskar stúlkur og segja þær mikið fyrir að skemmta sér og að þær séu tilbúnar í skyndikynni. „Við vorum búnir að vera hérna í tíu mínútur þegar stúlkurnar byrjuðu að reyna að draga okkur inn á klósett,“ segir ein af stjörnum þáttarins. Vísir fjallaði um heimsóknina í apríl og birti nokkur tíst af twitter og vísaði fyrirsögn fréttarinnar í eitt tístið sem var: „Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Geordie Shore gaurum upp á sig?“ Hér að neðan má sjá myndbandið af heimsókn Geordie Shore til Íslands.
Tengdar fréttir Raunveruleikastjörnur á b5 í kvöld Í kvöld fara fram upptökur á erlenda raunveruleikaþættinum Geordie Shore á skemmtistaðnum b5. 22. apríl 2014 11:43 "Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Gordie Shore gaurum upp á sig?“ Íslendingar flykktust á b5 í gær eftir að Vísir greindi frá því að þar færu fram upptökur á hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Geordie Shore. 23. apríl 2014 13:06 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Raunveruleikastjörnur á b5 í kvöld Í kvöld fara fram upptökur á erlenda raunveruleikaþættinum Geordie Shore á skemmtistaðnum b5. 22. apríl 2014 11:43
"Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Gordie Shore gaurum upp á sig?“ Íslendingar flykktust á b5 í gær eftir að Vísir greindi frá því að þar færu fram upptökur á hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Geordie Shore. 23. apríl 2014 13:06