Ísland í dag í kvöld: Tók fimm ár að eignast barn 9. júlí 2014 13:00 Talið er að um 10-15% para á Íslandi glími við ófrjósemi, þ.e. hafi stundað reglulegt óvarið kynlíf í eitt ár eða lengur án þess að úr verði barn. Þau Karen Einarsdóttir og Björgvin Páll Gústavsson tilheyrðu þessum hópi en eftir eina tæknisæðingu, þrjár heilar glasafrjóvgunarmeðferðir og tvær uppsetningar á frystum fósturvísum tókst ætlunarverkið og Emma Björgvinsdóttir kom í heiminn í ágúst á síðasta ári.Jákvæðni og jafnaðargeð Þrátt fyrir erfiðleikana var parið jákvætt. „Við tókum þessu með jafnaðargeði og vorum ekkert að stressa okkur á þessu þannig séð. En þegar maður er búinn í tveimur, þremur glasafrjóvgunarmeðferðum og ekkert gerist fer maður svolítið að örvænta og þetta tekur auðvitað á,“ segir Karen. „Þetta er mikil bið og það er eiginlega það erfiðasta.“ Parið fann einnig fyrir miklum utanaðkomandi þrýstingi um að eignast barn og skrifaði Karen grein um þá upplifun og viðurkennir að hún telji að fólk ætti að sleppa því að spyrja aðra út í barneignir. „Þetta getur verið viðkvæmt því maður veit aldrei. Það getur tekið par mánuð eða sex ár að eignast barn.“Kostir og gallar sem fylgja því að búa úti Björgvin er atvinnumaður í handbolta og af þeim sökum býr parið í Þýskalandi, fjarri heimahögunum. „Kostirnir eru þeir að við þurftum ekki að fela þetta fyrir mörgum, við gátum verið í okkar ró og gert þetta á okkar tíma en aftur á móti er minni stuðningur frá fjölskyldu og þetta verður flóknara og erfiðara á öðru tungumáli. Ég held að ég hafi lært fullt af nýjum orðum á þýsku sem ég var ekki nálægt því að læra þegar ég kom út,“ segir Björgvin hlæjandi. Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Talið er að um 10-15% para á Íslandi glími við ófrjósemi, þ.e. hafi stundað reglulegt óvarið kynlíf í eitt ár eða lengur án þess að úr verði barn. Þau Karen Einarsdóttir og Björgvin Páll Gústavsson tilheyrðu þessum hópi en eftir eina tæknisæðingu, þrjár heilar glasafrjóvgunarmeðferðir og tvær uppsetningar á frystum fósturvísum tókst ætlunarverkið og Emma Björgvinsdóttir kom í heiminn í ágúst á síðasta ári.Jákvæðni og jafnaðargeð Þrátt fyrir erfiðleikana var parið jákvætt. „Við tókum þessu með jafnaðargeði og vorum ekkert að stressa okkur á þessu þannig séð. En þegar maður er búinn í tveimur, þremur glasafrjóvgunarmeðferðum og ekkert gerist fer maður svolítið að örvænta og þetta tekur auðvitað á,“ segir Karen. „Þetta er mikil bið og það er eiginlega það erfiðasta.“ Parið fann einnig fyrir miklum utanaðkomandi þrýstingi um að eignast barn og skrifaði Karen grein um þá upplifun og viðurkennir að hún telji að fólk ætti að sleppa því að spyrja aðra út í barneignir. „Þetta getur verið viðkvæmt því maður veit aldrei. Það getur tekið par mánuð eða sex ár að eignast barn.“Kostir og gallar sem fylgja því að búa úti Björgvin er atvinnumaður í handbolta og af þeim sökum býr parið í Þýskalandi, fjarri heimahögunum. „Kostirnir eru þeir að við þurftum ekki að fela þetta fyrir mörgum, við gátum verið í okkar ró og gert þetta á okkar tíma en aftur á móti er minni stuðningur frá fjölskyldu og þetta verður flóknara og erfiðara á öðru tungumáli. Ég held að ég hafi lært fullt af nýjum orðum á þýsku sem ég var ekki nálægt því að læra þegar ég kom út,“ segir Björgvin hlæjandi.
Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“