Forseti Þýskalands sniðgengur Ólympíuleikana í Sochi Bjarki Ármannsson skrifar 8. desember 2013 12:41 Joachim Gauck á að hafa tilkynnt ákvörðun sína í síðustu viku. MYND/AFP Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hefur ákveðið að sniðganga Vetrarólympíuleikana í Rússlandi næsta febrúar. Hann er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem hafnar opinberlega boði á leikana. Þýska dagblaðið Der Spiegel segir frá því í dag að Gauck hafi tilkynnt rússneskum stjórnvöldum frá ákvörðun sinni í síðustu viku. Forsetinn hefur oft gagnrýnt stjórnarfar í Rússlandi og neitað að heimsækja landið síðan hann tók við embætti í mars 2012. Talið er að með því að sniðganga leikana vilji Gauck mótmæla þeim mörgu mannréttindabrotum sem Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, og stjórn hans hafa verið sökuð um. Margir þekktir einstaklingar hafa hvatt þjóðarleiðtoga til að hafna boði á leikana, meðal annars enski leikarinn Stephen Fry og söngkonan Lady Gaga. Vilja þau með þessu berjast gegn hinum mjög umdeildu lögum gegn „samkynhneigðum áróðri“ sem samþykkt voru á rússneska þinginu í sumar og vöktu mikla athygli. Barátta þeirra hefur þó lítinn árangur borið og bæði David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Angela Merkel, Þýskalandskanslari, hafa lýst því yfir að þau muni heiðra leikana með nærveru sinni. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hefur ákveðið að sniðganga Vetrarólympíuleikana í Rússlandi næsta febrúar. Hann er fyrsti þjóðarleiðtoginn sem hafnar opinberlega boði á leikana. Þýska dagblaðið Der Spiegel segir frá því í dag að Gauck hafi tilkynnt rússneskum stjórnvöldum frá ákvörðun sinni í síðustu viku. Forsetinn hefur oft gagnrýnt stjórnarfar í Rússlandi og neitað að heimsækja landið síðan hann tók við embætti í mars 2012. Talið er að með því að sniðganga leikana vilji Gauck mótmæla þeim mörgu mannréttindabrotum sem Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, og stjórn hans hafa verið sökuð um. Margir þekktir einstaklingar hafa hvatt þjóðarleiðtoga til að hafna boði á leikana, meðal annars enski leikarinn Stephen Fry og söngkonan Lady Gaga. Vilja þau með þessu berjast gegn hinum mjög umdeildu lögum gegn „samkynhneigðum áróðri“ sem samþykkt voru á rússneska þinginu í sumar og vöktu mikla athygli. Barátta þeirra hefur þó lítinn árangur borið og bæði David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Angela Merkel, Þýskalandskanslari, hafa lýst því yfir að þau muni heiðra leikana með nærveru sinni.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira