Elmore Leonard allur Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. ágúst 2013 19:37 Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum. Mynd/getty Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall. Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Bandaríski glæpasagnahöfundurinn Elmore Leonard lést í morgun 87 ára að aldri í kjölfar heilablóðfalls sem hann fékk fyrr í mánuðinum. Leonard skrifaði 45 skáldsögur á ferli sínum og vann að þeirri 46. þegar hann lést. Þekktustu bækur hans eru þær sem urðu síðar að kvikmyndum og má þar nefna Get Shorty, Out of Sight, Mr. Majestyk og Rum Punch, en þá síðastnefndu kvikmyndaði leikstjórinn Quentin Tarantino undir nafninu Jackie Brown. Bækur hans einkenndust af litríkum persónum og svörtum húmor og minntust fjölmargir rithöfundar Leonards í dag. Meðal þeirra voru Ian Rankin og Patricia Cornwall.
Menning Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira