Kennarar ættu að bera skotvopn í kennslustofum 18. desember 2012 16:05 Rick Perry, ríkisstjóri í Texas. MYND/AFP Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Perry, sem sóttist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember, flutti ræðu á samkomu Teboðshreyfingarinnar í Texas í gær. Þar sagði Perry að voðaverkin í grunnskólanum Sandy hook í Newtown, sem kostuðu 26 mannslífið, væru illskeytt. Umræðan um hertari vopnalöggjöf hefur náð nýjum hæðum í kjölfar ódæðisverkanna. Perry, sem er mikill stuðningsmaður núverandi reglugerða um vopnaburð í Bandaríkjunum, sagði að hertari löggjöf myndi ekki skila árangri. Þvert á móti sagði Perry að þeir sem hafa tilskilin leyfi til að bera skammbyssur innanklæða ættu að fá að bera vopn sín hvar sem er í ríkinu. Perry vék máli sínu sérstaklega að kennurum sem með slíkum breytingum fengju að bera skammbyssur í kennslustofum. Perry uppskar mikið lof frá samkomugestum fyrir þessi ummæli. Perry sagði einnig að hann væri reiðubúinn að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu kosningar. Kosningabarátta hans endaði með ósköpum þegar hann gat ekki svarað spurningu í kappræðum þann 11. nóvember á síðasta ári. Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Rick Perry, ríkisstjóri í Texas, varar við því að yfirvöld í Bandaríkjunum grípi til róttækra breytinga á vopnalöggjöf landsins í kjölfar fjöldamorðsins í Newtown síðastliðinn föstudag. Perry, sem sóttist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember, flutti ræðu á samkomu Teboðshreyfingarinnar í Texas í gær. Þar sagði Perry að voðaverkin í grunnskólanum Sandy hook í Newtown, sem kostuðu 26 mannslífið, væru illskeytt. Umræðan um hertari vopnalöggjöf hefur náð nýjum hæðum í kjölfar ódæðisverkanna. Perry, sem er mikill stuðningsmaður núverandi reglugerða um vopnaburð í Bandaríkjunum, sagði að hertari löggjöf myndi ekki skila árangri. Þvert á móti sagði Perry að þeir sem hafa tilskilin leyfi til að bera skammbyssur innanklæða ættu að fá að bera vopn sín hvar sem er í ríkinu. Perry vék máli sínu sérstaklega að kennurum sem með slíkum breytingum fengju að bera skammbyssur í kennslustofum. Perry uppskar mikið lof frá samkomugestum fyrir þessi ummæli. Perry sagði einnig að hann væri reiðubúinn að sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir næstu kosningar. Kosningabarátta hans endaði með ósköpum þegar hann gat ekki svarað spurningu í kappræðum þann 11. nóvember á síðasta ári.
Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira