Babbel tekinn við Hoffenheim Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. febrúar 2012 09:07 Nordic Photos / Getty Images Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Markus Babbel er nýr þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim og hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir til loka leiktíðarinnar 2014. Holger Stanislawski var rekinn úr starfinu í gær en Babbel var síðast þjálfari Herthu Berlínar. Hann lék árum áður með Bayern München, Liverpool og þýska landsliðinu. Babbel var rekinn frá Herthu áður en þýska úrvalsdeildin fór í vetrarfrí. Gylfi Þór Sigurðsson er á mála hjá Hoffenheim en er nú í láni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Swansea og verður þar til loka tímabilsins. Stanislawski hafði verið gagnrýndur, meðal annarra af Dietmar Hopp eiganda félagsins, fyrir að leyfa Gylfa að fara frá félaginu. Hoffenheim hefur unnið aðeins einn af síðustu tíu deildarleikjum sínum og féll í vikunni úr þýsku bikarkeppninni eftir tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth í fjórðungsúrslitum. Babbel mun stýra Hoffenheim í leik liðsins gegn Werder Bremen á útivelli á morgun. Gylfi er samnignsbundinn Hoffenheim til 2014 en Swansea hefur forkaupsrétt á honum í sumar.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30 Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Sjá meira
Gamli liðsfélagi Gylfa: Allt Þýskaland er að hlæja að Hoffenheim-liðinu Holger Stanislawski var rekinn sem þjálfari Hoffenheim í dag og það er óhætt að segja að gamla félagið hans Gylfa Þórs Sigurðssonar sé ekki í góðum málum. Gylfi er að slá í gegn í láni hjá Swansea en á meðan er ástandið slæmt innan herbúða Hoffenheim sem er auk þess að nálgast fallbaráttuna með hverju tapinu á fætur öðru. 9. febrúar 2012 13:30
Bild: Þjálfari Hoffenheim verður rekinn og Babbel tekur við Ekkert gengur hjá þýska liðinu Hoffenheim þessa dagana en liðið féll úr leik í þýsku bikarkeppninni í gær eftir að tap fyrir B-deildarliðinu Greuter Fürth á heimavelli í gær, 1-0. 9. febrúar 2012 09:30