Gegn fullu gjaldi Guðmundur Örn Jónsson skrifar 31. ágúst 2011 06:00 Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Það eru allir að greinast með þetta POTS – hvað er það? Hanna Birna Valdimarsdóttir Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson Skoðun Skoðun Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þegar á reynir, er rökrétt fyrir handhafa forréttinda að nota arðinn af þeim í að verja þau. Því sýnir gríðarlegt umfang baráttunnar um gjafakvótann, hversu verðmæt þau forréttindi eru. Samandreginn er boðskapur forréttindahópsins sá að íslenska þjóðin hafi ekki efni á mannréttindum, líkt og t.d. Færeyingar, sem nýverið buðu upp makrílkvóta sinn, m.a. til Samherja. Að þjóðin geti því ekki leiðrétt þau mannréttindabrot sem Sameinuðu þjóðirnar segja að felist í gjafakvótanum. Baráttan er birtingarmynd þeirrar skelfingar sem forréttindahópurinn fyllist við tilhugsunina um samkeppni um kvótann. Ástæða skelfingarinnar er úttekt sem Deloitte gerði fyrir þá, en samkvæmt henni munu fyrirtæki þeirra verða undir í slíkri samkeppni og önnur hagkvæmari taka við. Þess konar samkeppni er aftur á móti ástæða hagsældar á Vesturlöndum, enda hafa bæði alþjóðastofnanir á sviði efnahagsmála og virtustu hagfræðingar heimsins mælt með henni. Vilji þjóðarinnar hefur jafnframt margsinnis komið í ljós og endurspeglast í stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Hún gerir ráð fyrir því að eigur þjóðarinnar njóti sömu verndar og eigur einstaklinga og verði aðeins nýttar gegn fullu gjaldi, þ.e.a.s. verði sem myndast í samkeppni. Þingmenn Vinstri grænna munu á komandi þingi standa gegn því að þjóðin fái að kjósa um óbreytta stjórnarskrá stjórnlagaráðs. Standa gegn því að þjóðin geti valið hagsæld og mannréttindi. Á þeim tímapunkti er seinasta tækifærið fyrir þingmenn jafnaðarmanna, sem þegar eru laskaðir af eftirlátssemi við sérhagsmunahópa, en komust til valda undir slagorðinu, „Eitt samfélag, allir með", að slíta stjórnarsamstarfinu.
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar