44 ár að skipta upp dánarbúi Valur Grettisson skrifar 24. ágúst 2011 20:30 Vatnsendi. Myndin er úr safni. Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með. Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Hæstiréttur féllst í dag á að skipa nýja skiptastjóra yfir búi Sigurðar Kristjáns Hjaltested, sem andaðist 13. nóvember 1966, en meðal erfingja voru faðir Þorsteins Hjaltesteds, en Þorsteinn var skattakóngur í ár. Búið hefur legið óskipt í 44 ár. Þorsteinn greiddi samtals tæpar 162 milljónir króna í opinber gjöld í ár en meðal auðæfa Þorsteins er landið Vatnsendi, sem Sigurður Kristján átti og arfleiddi syni sínum árið 1967. Það er fjölskylda Sigurðar sem stefnir Þorsteini og fleirum í málinu en deilt var um það hvort skiptum á búinu væri lokið. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði því að búinu væri enn óskipt, en Hæstiréttur snéri þeim dómi og leggur fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur að skipa skiptastjóra á búinu og ljúka skiptum samkvæmt lögum. Nánar má fræðast um forsögu málsins hér. Leiðrétting: Fram kom í frétt Vísis í gær að hugsanlega þyrfti Þorsteinn að endurgreiða hagnað af jörðinni Vatnsenda yrði komist að þeirri niðurstöðu að landið tilheyrði öðrum erfingja. Hið rétta er að jörðin er ekki lengur í dánarbúinu og því ekki hluti af deilunni. Leiðréttist það hér með.
Deilur um Vatnsendaland Dómsmál Kópavogur Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira