Gullverðið komið í sögulegt hámark 2. mars 2011 09:59 Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. Á sama tíma fór verð á silfri upp í 34,4 dollara á únsuna og hafði ekki verið hærra síðan árið 1980. Það er ástandið í Arabalöndum sem gerir það að verkum að verð á gulli og silfri hækkar svona mikið þessa daganna. Fjárfestar hafa löngum litið á gull sem „örugga höfn“ fyrir fé sitt þegar eitthvað bjátar á í heiminum. Silfur er í auknum mæli að ná þessari stöðu einnig enda fer megnið af silfurframleiðslu heimsins til ýmissa nota hjá iðnaðarfyrirtækjum. Fyrir utan Líbýu fylgjast fjárfestar nú grannt með þróun mála í Saudi Arabíu stærsta olíuframleiðenda heimsins. Þar hefur verið boðað til mótmæla í næstu viku og bara orðrómurinn um mótmælin leiddi til þess að hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hrundi í gærdag. Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli í framvirkum samningum fram í apríl fór í rúma 1.431 dollar á únsuna undir lok markaða í gærdag. Hefur verðið aldrei verið hærra í sögunni. Gullið hækkaði um 21,30 dollara yfir daginn í gær. Á sama tíma fór verð á silfri upp í 34,4 dollara á únsuna og hafði ekki verið hærra síðan árið 1980. Það er ástandið í Arabalöndum sem gerir það að verkum að verð á gulli og silfri hækkar svona mikið þessa daganna. Fjárfestar hafa löngum litið á gull sem „örugga höfn“ fyrir fé sitt þegar eitthvað bjátar á í heiminum. Silfur er í auknum mæli að ná þessari stöðu einnig enda fer megnið af silfurframleiðslu heimsins til ýmissa nota hjá iðnaðarfyrirtækjum. Fyrir utan Líbýu fylgjast fjárfestar nú grannt með þróun mála í Saudi Arabíu stærsta olíuframleiðenda heimsins. Þar hefur verið boðað til mótmæla í næstu viku og bara orðrómurinn um mótmælin leiddi til þess að hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hrundi í gærdag.
Tengdar fréttir Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréfahrun í Saudi Arabíu, ótti við mótmæli Hlutabréfamarkaðurinn í Saudi Arabíu hefur verið í frjálsu falli í dag vegna orðróms um fjöldamótmæli og uppþot í landinu síðar í þessum mánuði. Samhliða er olíuverðið tekið að hækka að nýju. 1. mars 2011 13:40
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent