Aukin tengsl milli þjóðar, þings og framkvæmdavalds Kolbrún Baldursdóttir skrifar 22. nóvember 2010 11:04 Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Skoðun Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Skoðun Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá? Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Samfélagslegur spegill lögreglumannsins Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Sjá meira
Að auka tengsl milli þjóðar og þings verður vonandi eitt af því sem endurbætt stjórnarskrá mun færa þjóðinni. Þjóðin á rétt á að vera í nánum tengslum við kjörna fulltrúa þannig að fólkið í landinu finni og upplifi ávallt að þeir eru að vinna með og að hagsmunaheill þess. Þingmenn mega aldrei gleyma því að þeir eru þjónar þegna þessa lands. Auka þarf tengsl og bæta samskiptahætti þings og framkvæmdavalds ef framkvæmdavaldið á að geta unnið fyrir þjóðina með vitrænum hætti. Þetta má e.t.v. setja inn í stjórnarskrá með ákvæði um skýra verkaskiptingu milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds, með lifandi og virkum ákvæðum í stjórnarskrá. Framkvæmdavaldið eitt og sér á ekki undir neinum kringumstæðum að geta tekið ákvarðanir um málefni er varðar almannaheill, auðlindir þjóðarinnar eða eitthvað er varðar stöðu ríkisins meðal annarra þjóða án þess að löggjafarvaldið hafi verið upplýst um allar hliðar málsins og fái þannig tækifæri til að taka afstöðu til mála. Markmiðið er að stjórnkerfið verði virkara, boðleiðir frá þjóð til valdhafa stuttar og skilvirkar og að valdhafar missi aldrei sjónar af því að þeir eru að vinna fyrir þjóðina.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar