Taldi amfetamínvökva vera vín 21. október 2010 03:00 Amfetamín Vökvinn sem maðurinn var með hefði nægt til að búa til átta kíló af amfetamíni. Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Manninum er gefið að sök stórfellt fíkniefnalagabrot, þegar hann í lok ágúst á þessu ári stóð í ágóðaskyni að innflutningi á rúmlega einum lítra af vökva sem innihélt amfetamínbasa. Vökvann hafi hann ætlað til söludreifingar hér á landi. Úr vökvanum sem maðurinn reyndi að smygla inn í landið var hægt að framleiða um átta kíló af amfetamíni til götusölu, samkvæmt matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands. Við broti af þessu tagi getur legið allt að tólf ára fangelsi. Við þingfestingu málsins í gærmorgun neitaði maðurinn að hafa vitað hvaða efni hann hefði verið að flytja, en talið að um vín hefði verið að ræða. Þá var hann beðinn fyrir flöskuna af óþekktum manni í Póllandi, að eigin sögn, og átti að afhenda hana óþekktum manni hér á landi. Umræddur maður hefur sætt gæsluvarðhaldi frá því að hann var handtekinn við komuna hingað til lands og mun verða áfram inni þar til dómur gengur í máli hans. - jss Fréttir Innlent Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært pólskan karlmann á fertugsaldri fyrir að reyna að smygla til landsins einum lítra af amfetamínvökva. Manninum er gefið að sök stórfellt fíkniefnalagabrot, þegar hann í lok ágúst á þessu ári stóð í ágóðaskyni að innflutningi á rúmlega einum lítra af vökva sem innihélt amfetamínbasa. Vökvann hafi hann ætlað til söludreifingar hér á landi. Úr vökvanum sem maðurinn reyndi að smygla inn í landið var hægt að framleiða um átta kíló af amfetamíni til götusölu, samkvæmt matsgerð rannsóknarstofu Háskóla Íslands. Við broti af þessu tagi getur legið allt að tólf ára fangelsi. Við þingfestingu málsins í gærmorgun neitaði maðurinn að hafa vitað hvaða efni hann hefði verið að flytja, en talið að um vín hefði verið að ræða. Þá var hann beðinn fyrir flöskuna af óþekktum manni í Póllandi, að eigin sögn, og átti að afhenda hana óþekktum manni hér á landi. Umræddur maður hefur sætt gæsluvarðhaldi frá því að hann var handtekinn við komuna hingað til lands og mun verða áfram inni þar til dómur gengur í máli hans. - jss
Fréttir Innlent Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira