Starfsmenn sælir með styrk 9. nóvember 2010 04:30 D-vaktin Tólfmenningarnir á D-vaktinni hjá Norðuráli höfðu safnað 176 þúsund krónum í starfsmannasjóð og gáfu þær allar til Mæðrastyrksnefndar Akraness frekar en að skemmta sér fyrir upphæðina. „Okkur finnst þetta öllum hið besta mál og skorum á fleiri að gera slíkt hið sama,“ segir Eiríkur Kristófersson, starfsmaður á D-vakt í steypuskálanum hjá Norðuráli á Grundartanga. D-vaktin gaf allan starfsmannasjóðinn til góðgerðamála. Tólf manns eru á D-vaktinni, ellefu karlar og ein kona. Öll greiða þau eitt þúsund krónur á mánuði í starfsmannasjóð. Fyrir stuttu stóð sjóðurinn í 176 þúsund krónum. „Venjulega höfum við notað þessa peninga þegar við förum út að skemmta okkur, í menningarferðir eins og við köllum þær. Í þetta skipti vildum við leyfa einhverjum öðrum að njóta þeirra og gefa bara sjóðinn,“ segir Eiríkur, sem kveður hópinn hafa ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd Akraness allan sjóðinn. Eiríkur kveður gjöf hópsins hafa verið vel tekið af Anitu Björk Gunnarsdóttur, formanni Mæðrastyrksnefndarinnar. „Anita sagði okkur að um 150 fjölskyldur hefðu fengið aðstoð hjá þeim fyrir síðustu jól bara á Akranesi. Maður kom alveg af fjöllum að heyra um þennan fjölda. Við erum alsæl með það að hafa gefið peningana á þennan stað,“ segir Eiríkur Kristófersson.- gar Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
„Okkur finnst þetta öllum hið besta mál og skorum á fleiri að gera slíkt hið sama,“ segir Eiríkur Kristófersson, starfsmaður á D-vakt í steypuskálanum hjá Norðuráli á Grundartanga. D-vaktin gaf allan starfsmannasjóðinn til góðgerðamála. Tólf manns eru á D-vaktinni, ellefu karlar og ein kona. Öll greiða þau eitt þúsund krónur á mánuði í starfsmannasjóð. Fyrir stuttu stóð sjóðurinn í 176 þúsund krónum. „Venjulega höfum við notað þessa peninga þegar við förum út að skemmta okkur, í menningarferðir eins og við köllum þær. Í þetta skipti vildum við leyfa einhverjum öðrum að njóta þeirra og gefa bara sjóðinn,“ segir Eiríkur, sem kveður hópinn hafa ákveðið að færa Mæðrastyrksnefnd Akraness allan sjóðinn. Eiríkur kveður gjöf hópsins hafa verið vel tekið af Anitu Björk Gunnarsdóttur, formanni Mæðrastyrksnefndarinnar. „Anita sagði okkur að um 150 fjölskyldur hefðu fengið aðstoð hjá þeim fyrir síðustu jól bara á Akranesi. Maður kom alveg af fjöllum að heyra um þennan fjölda. Við erum alsæl með það að hafa gefið peningana á þennan stað,“ segir Eiríkur Kristófersson.- gar
Fréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“