Áhersla lögð á öryggisráðsframboðið 6. mars 2007 18:30 Sendiherra Íslands í Suður-Afríku ætlar í starfi sínu að leggja áherslu á að afla stuðningsmanna í álfunni við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðherra landsins kveðst reiðubúinn að styðja framboðið. Sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku var tekið formlega í notkun í síðustu viku þegar Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði vefsíðu þess. Suður-Afríka er öflugasta ríki álfunnar, bæði í viðskiptalegu og efnahagslegu tilliti. Því ætlar Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra að leggja sérstaka áherslu á að afla Íslendingum bandamanna þar í framboðinu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna tímabilið 2009-2010. Af öðru sem íslenski sendiherrann í Suður-Afríku hyggst beita sér fyrir má nefna samstarf háskóla á Íslandi og í Suður-Afríku. Sigríður Dúna kveðst vongóð að strax á næsta ári muni nemendur og kennarar geta farið þangað til námsdvalar. Valgerðar Sverrisdóttir og Dlamini-Zuma, utanríkisráðherra Suður-Afríku, hittust í Pretoríu í síðustu viku og á blaðamannafundi þeirra var Dlamini-Zuma spurð um afstöðuna til framboðs Íslands. Hún sagðist jákvæð fyrir framboðinu og gæti vel hugsað sér að styðja það og heimsókn Valgerðar til Afríku hefði ekki spillt fyrir möguleikum Íslands heldur þvert á móti. Kosið verður í október 2008 og verða ríkin að fá 2/3 hluta atkvæða til að ná kjöri. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Sendiherra Íslands í Suður-Afríku ætlar í starfi sínu að leggja áherslu á að afla stuðningsmanna í álfunni við framboð Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Utanríkisráðherra landsins kveðst reiðubúinn að styðja framboðið. Sendiráð Íslands í Pretoríu í Suður-Afríku var tekið formlega í notkun í síðustu viku þegar Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra opnaði vefsíðu þess. Suður-Afríka er öflugasta ríki álfunnar, bæði í viðskiptalegu og efnahagslegu tilliti. Því ætlar Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra að leggja sérstaka áherslu á að afla Íslendingum bandamanna þar í framboðinu til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna tímabilið 2009-2010. Af öðru sem íslenski sendiherrann í Suður-Afríku hyggst beita sér fyrir má nefna samstarf háskóla á Íslandi og í Suður-Afríku. Sigríður Dúna kveðst vongóð að strax á næsta ári muni nemendur og kennarar geta farið þangað til námsdvalar. Valgerðar Sverrisdóttir og Dlamini-Zuma, utanríkisráðherra Suður-Afríku, hittust í Pretoríu í síðustu viku og á blaðamannafundi þeirra var Dlamini-Zuma spurð um afstöðuna til framboðs Íslands. Hún sagðist jákvæð fyrir framboðinu og gæti vel hugsað sér að styðja það og heimsókn Valgerðar til Afríku hefði ekki spillt fyrir möguleikum Íslands heldur þvert á móti. Kosið verður í október 2008 og verða ríkin að fá 2/3 hluta atkvæða til að ná kjöri.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira