Aflaverðmæti 70,5 milljarðar fyrstu 11 mánuði ársins 16. febrúar 2007 09:27 Loðnuveiðiskip út frá Ingólfshöfða. MYND/Vísir Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 70,5 milljörðum króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 samanborið við 63,2 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 7,3 milljarða eða 11,6%. Aflaverðmæti nóvembermánaðar nam 6,2 milljörðum en í nóvember í fyrra var verðmæti afla 5,7 milljarðar. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands í dag. Ennfremur segir á honum að aflaverðmæti botnfisks hafi í lok nóvember verið 52,9 milljarðar miðað við 43,5 milljarða á sama tíma árið 2005 og er aukningin því 21,6%. Verðmæti þorskafla var 24,8 milljarðar og jókst um 9,1%. Aflaverðmæti ýsu nam 10,6 milljörðum, sem er 27,9% aukning, og ufsaaflinn jókst að verðmæti um 58,7%, var 4,3 milljarðar. Verðmæti flatfiskafla jókst um 3% milli ára, nam 4,8 milljörðum. Aflaverðmæti uppsjávarafla dróst saman um 12,1% milli ára og nam 11,9 milljörðum. Munar þar mestu um verðmæti loðnu sem minnkaði um 54% eða 2,6 milljarða, verðmæti síldar sem dróst saman um 1,2 milljarða eða 17,5% og verðmæti kolmunna, sem varð 3,6 milljarðar samanborið við tæpa 1,4 milljarða í fyrra. Verðmæti rækju var í nóvemberlok orðið 287 millj. kr. samanborið við 811 millj. kr. í fyrra, sem er samdráttur um 64,7%. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu, var 26,6 milljarðar króna sem er aukning um 2,3 milljarða eða 9,3%. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um 30,2%, var 11,1 milljarðar. Aflaverðmæti sjófrystingar var 23,5 milljarðar og jókst um 4% frá fyrra ári. Verðmæti afla sem fluttur er út óunninn nam 7,5 milljörðum sem er 18,9% aukning.Frekari tölur er hægt að nálgast hér. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira
Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 70,5 milljörðum króna á fyrstu ellefu mánuðum ársins 2006 samanborið við 63,2 milljarða á sama tímabili 2005. Aflaverðmæti hefur aukist um 7,3 milljarða eða 11,6%. Aflaverðmæti nóvembermánaðar nam 6,2 milljörðum en í nóvember í fyrra var verðmæti afla 5,7 milljarðar. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands í dag. Ennfremur segir á honum að aflaverðmæti botnfisks hafi í lok nóvember verið 52,9 milljarðar miðað við 43,5 milljarða á sama tíma árið 2005 og er aukningin því 21,6%. Verðmæti þorskafla var 24,8 milljarðar og jókst um 9,1%. Aflaverðmæti ýsu nam 10,6 milljörðum, sem er 27,9% aukning, og ufsaaflinn jókst að verðmæti um 58,7%, var 4,3 milljarðar. Verðmæti flatfiskafla jókst um 3% milli ára, nam 4,8 milljörðum. Aflaverðmæti uppsjávarafla dróst saman um 12,1% milli ára og nam 11,9 milljörðum. Munar þar mestu um verðmæti loðnu sem minnkaði um 54% eða 2,6 milljarða, verðmæti síldar sem dróst saman um 1,2 milljarða eða 17,5% og verðmæti kolmunna, sem varð 3,6 milljarðar samanborið við tæpa 1,4 milljarða í fyrra. Verðmæti rækju var í nóvemberlok orðið 287 millj. kr. samanborið við 811 millj. kr. í fyrra, sem er samdráttur um 64,7%. Verðmæti afla sem seldur er í beinni sölu útgerða til vinnslu, var 26,6 milljarðar króna sem er aukning um 2,3 milljarða eða 9,3%. Verðmæti afla sem keyptur er á markaði til vinnslu innanlands jókst um 30,2%, var 11,1 milljarðar. Aflaverðmæti sjófrystingar var 23,5 milljarðar og jókst um 4% frá fyrra ári. Verðmæti afla sem fluttur er út óunninn nam 7,5 milljörðum sem er 18,9% aukning.Frekari tölur er hægt að nálgast hér.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira