Af hverju er himinninn blár? 12. febrúar 2007 21:15 Frá undirritun samkomulagsins milli Vísis og Vísindavefs Háskóla Íslands. Frá vinstri: Þórir Guðmundsson, Þorsteinn Vilhjálmsson, Margrét Björk Sigurðardóttir frá HÍ og Hadda Hreiðarsdóttir frá Vísi. MYND/Vísir Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Margir velta fyrir sér spurningun eins og þessari og svör við þeim er víða að finna. Nú fást þau líka á visir.is, sem hóf í dag samstarf við Vísindavef Háskóla Íslands um birtingu á völdum svörum við margvíslegum spurningum á sviði vísinda og fræða. Þorsteinn Vilhjálmsson ritstjóri Vísindavefsins og Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis skrifuðu undir samkomulag þessa efnis. "Margar spurningar á Vísindavefnum eru stórskemmtilegar og allar eru þær fræðandi og áhugaverðar," segir Þórir Guðmundsson ritstjóri Vísis. "Með þessu samstarfi er ætlunin að auðvelda aðgengi almennings að þeim mikla fróðleik sem Vísindavefurinn hefur að geyma." Þorsteinn Vilhjálmsson tekur í sama streng og bætir því við að í samkomulaginu felist ánægjuleg viðurkenning á þeim verðmætum sem fólgin eru í svörum Vísindavefsins við spurningum um allt milli himins og jarðar. Vísindavefurinn hefur á þeim sjö árum sem hann hefur starfað svarað rúmlega sex þúsund spurningum. Vefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði. Á Vísi birtist útráttur úr völdum svörum en auk þess verður hægt að smella á nokkrar nýlegar spurningar og fara þá beint inn á Vísindavefinn. Þá gefst lesendum Vísis tækifæri til að leggja spurningar fyrir sérfræðinga Vísindavefsins. Meðal nýlegra spurninga á Vísindavefnum má nefna: Af hverju halda strákar að þeir séu eitthvað merkilegri en stelpur? Af hverju geta mismunandi andategundir ekki eignast saman afkvæmi eins og hundar gera? Er satt að maður geti orðið geðveikur af því að spila á glerhörpu? Birting efnis af Vísindavefnum helst í hendur við stóraukinn fréttaflutning úr heimi tækni, vísinda og fræða á Vísi, sem er næstvinsælasti vefur landsins um þessar mundir. Skoða Tækni og vísindi
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira