240 íslenskar þjónustuíbúðir á Spáni 2. febrúar 2007 18:45 Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Tvöhundruð og fjörutíu þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara verða byggðar á Spáni á næstunni. Ellilífeyririnn margfaldast á Spáni, segir forstjóri Gloria Casa.Þrettán til fjórtánhundruð íbúðir eru nú þegar í eigu á fimmta þúsund Íslendinga á Spáni. En skortur á viðeigandi húsnæði fyrir eldri borgara landsins hefur verið viðvarandi um árabil og fáir of sælir af sínum ellilaunum. Spænskt fjárfestingarfélag sá möguleikann í þessu þegar stungið var upp á því að byggja þjónustuíbúðir fyrir íslenska eldri borgara, 55 ára og eldri, í hinu milda loftslagi Costa Blanca strandarinnar á Spáni. Fjörutíu íbúðir verða byggðar í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að þær verði 240 í heildina. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2008. Agnar Logi Axelsson, forstjóri Gloria Casa, sem selur íbúðirnar, segir þær hagstæðan kost fyrir eldri borgara. "Og íslensk stjórnvöld ættu hreinlega að skoða þennan möguleika og styrkja eldri borgara eins og Norðmenn hafa gert til dvalar á sólarströnd, þar sem það bætir bæði sálarheils og liðagigt."En ekki bara stjórnvöld gætu sparað, það geta líka eldri borgarar sem velja að eyða elliárunum á Spáni. "Fyrst og fremst er lægra verð, íbúðarverð er frá 18 milljónum, matarverð kostar einn þriðja á við hér og lyfjakostnaður er 80% lægri. Þannig að ellilífeyririnn margfaldast fyrir einstaklinginn."Til samanburðar kostar rúmlega 90 fermetra þjónustuíbúð í Sjálandi í Garðabæ 26 og hálfa milljón. Og þótt íslenskumælandi þjónusta geti að sjálfsögðu ekki orðið jafn mikil og fólk hefur aðgang að hér þá verður læknir tiltækur allan sólarhring og íslenskur túlkur.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira