Tröllasögur um hátt leiguverð skaða markaðinn 12. janúar 2007 18:30 Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður. Fréttir Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Tröllasögur um hátt leiguverð skaða leigumarkaðinn segir formaður Húseigendafélagsins. Eflaust hafa margir hrokkið í kút yfir himinhárri leigu sem verið er að rukka samkvæmt fréttum okkar í gær. Fram kom að leiga færi í sumum tilvikum upp í allt að 6000 krónur á fermetrann og nefnd voru dæmi um 110.000 króna leigu fyrir 46 fermetra og 11 fermetra herbergi á 65.000 krónur. Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins segir þessa leigu fjarri þeim raunveruleika sem hann þekkir. "Þetta eru tröllasögur. Í þau 30 ár sem ég hef verið að basla í þessum bisness þá hafa komið 1-2 á ári tröllasögur um háa húsaleigu sem eru alhæfingar út frá einstaka háum og ljótum dæmum." Húseigendafélagið gerir um 20 leigusamninga á mánuði, segir Sigurður og á lista yfir á annan tug samninga sem félagið hefur gert fyrir sína félagsmenn á síðustu mánuðum blasa við alltönnur verð en nefnd voru í gær. Flestar íbúðirnar eru leigðar á um 1000-1500 krónur fermetrann, meðal annars 87 fermetra íbúð á 128.00 krónur á mánuði, 114 fermetra á 135 þúsund krónur og 80 fermetra íbúð á 100 þúsund krónur. Hæsta fermetraleigan hljóðar upp á 2667 krónur, um helmingi lægri leiga en sú dýrasta sem nefnd hefur verið. Og lægsta fermetraleigan var einn tíundi, eða 688 krónur. "Svona tröllasögur eru hættulegar og skaða leigumarkaðinn í heild sinni, skapa óróa og leiða til hækkunar á leigu í einhverjum tilvikum því sumir húseigendur vilja þá hækka leiguna og það skaðar leigjendur," segir Sigurður.
Fréttir Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Dóra Björt stefnir á formanninn Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Skelkuðum ferðamönnum komið til bjargar Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira