Vilja að ákæru um samráð verði vísað frá 9. janúar 2007 12:05 Verjendur forstjóra olíufélaganna þriggja sem sæta ákæru í samráðsmálinu á hendur olíufélögunum kröfðust þess í héraðsdómi í morgun að málinu yrði vísað frá. Allir þrír ákærðu voru viðstaddir þingfestingu í héraðsdómi í morgun. Forstjórarnir í olíusamráðsmálinu mættu allir ásamt verjendum sínum í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun til að vera við þingfestinguna. Þeir vildu hins vegar ekki ræða við fjölmiðla en sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þess er krafist að málinu verði vísað frá og allur sakarkostnaður felldur á ríkissjóð. Verjendurnir segja ákæruna ekki vera í samræmi við lög um meðferð opinberra mála að því leyti að ákæran sé óskýr hvað varði hlut sakborninga í refsiverðri háttsemi. Þá sé hún hlaðin skriflegum útlistunum og málflutningi sem ekki eigi heima í opinberu ákæruskjali. Ekki sé hægt að refsa einstaklingum fyrir þá háttsemi sem lýst sé í ákæru auk þess sem rannsókn sé ábótavant. Þá hafi verið brotið gegn réttarstöðu sakborninga með þeim hætti að ekki verði bætt úr undir rekstri málsins. Útgáfa ákæru sé andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og refsikrafa andstæð banni við því að leggja oftar en einu sinni refsingu á aðila fyrir sömu háttsemi. Samráð olíufélaga Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Verjendur forstjóra olíufélaganna þriggja sem sæta ákæru í samráðsmálinu á hendur olíufélögunum kröfðust þess í héraðsdómi í morgun að málinu yrði vísað frá. Allir þrír ákærðu voru viðstaddir þingfestingu í héraðsdómi í morgun. Forstjórarnir í olíusamráðsmálinu mættu allir ásamt verjendum sínum í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun til að vera við þingfestinguna. Þeir vildu hins vegar ekki ræða við fjölmiðla en sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þess er krafist að málinu verði vísað frá og allur sakarkostnaður felldur á ríkissjóð. Verjendurnir segja ákæruna ekki vera í samræmi við lög um meðferð opinberra mála að því leyti að ákæran sé óskýr hvað varði hlut sakborninga í refsiverðri háttsemi. Þá sé hún hlaðin skriflegum útlistunum og málflutningi sem ekki eigi heima í opinberu ákæruskjali. Ekki sé hægt að refsa einstaklingum fyrir þá háttsemi sem lýst sé í ákæru auk þess sem rannsókn sé ábótavant. Þá hafi verið brotið gegn réttarstöðu sakborninga með þeim hætti að ekki verði bætt úr undir rekstri málsins. Útgáfa ákæru sé andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og refsikrafa andstæð banni við því að leggja oftar en einu sinni refsingu á aðila fyrir sömu háttsemi.
Samráð olíufélaga Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Innlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira