Sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon er látinn 7. janúar 2007 22:03 Sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon lést 77 ára að aldri. Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Magnús Magnússon er látinn, 77 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í fyrra. Magnús vann hjá breska sjónvarpinu BBC í tæp 40 ár. Þó að hann hefði alist upp í Skotlandi og átt heima þar alla ævi þá hélt hann íslenskum ríkisborgararétti og ferðaðist oft til Íslands. Mark Thompson forstjóri BBC sagði um Magnús: "Fyrir milljónir áhorfenda þá var Magnús Magnússon hin eina sanna rödd og andlit BBC. Hugsanir okkar eru hjá fjölskyldu hans og allir hjá BBC sameinast þeim í söknuði." Magnús Magnússon fæddist í Reykjavík, sonur hjónanna Sigursteins Magnússonar og Ingibjargar Sigurðardóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Skotlands aðeins níu mánaða að aldri. Hann stundaði framhaldsnám í íslenskum fornbókmenntum í Oxford og Kaupmannahöfn. Magnús gekk til liðs við BBC árið 1964 sem þulur Tonight þáttarins. Hann stjórnaði spurningaþættinum Mastermind í 25 ár frá 1972 til 1997. Meðfram reglubundinni þáttargerð vann hann að sjónvarpsþáttum um sögu og fornleifafræði, meðal annars yfirgripsmiklum þáttum um víkingana. Magnús fékk heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2002 fyrir farsælt starf að dagskrárgerð fyrir sjónvarp í 40 ár. Hann varð rektor Caledónian háskólans í Glasgow árið 2002. Magnús lætur eftir sig fjögur uppkomin börn. Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Magnús Magnússon er látinn, 77 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í fyrra. Magnús vann hjá breska sjónvarpinu BBC í tæp 40 ár. Þó að hann hefði alist upp í Skotlandi og átt heima þar alla ævi þá hélt hann íslenskum ríkisborgararétti og ferðaðist oft til Íslands. Mark Thompson forstjóri BBC sagði um Magnús: "Fyrir milljónir áhorfenda þá var Magnús Magnússon hin eina sanna rödd og andlit BBC. Hugsanir okkar eru hjá fjölskyldu hans og allir hjá BBC sameinast þeim í söknuði." Magnús Magnússon fæddist í Reykjavík, sonur hjónanna Sigursteins Magnússonar og Ingibjargar Sigurðardóttur. Hann flutti með foreldrum sínum til Skotlands aðeins níu mánaða að aldri. Hann stundaði framhaldsnám í íslenskum fornbókmenntum í Oxford og Kaupmannahöfn. Magnús gekk til liðs við BBC árið 1964 sem þulur Tonight þáttarins. Hann stjórnaði spurningaþættinum Mastermind í 25 ár frá 1972 til 1997. Meðfram reglubundinni þáttargerð vann hann að sjónvarpsþáttum um sögu og fornleifafræði, meðal annars yfirgripsmiklum þáttum um víkingana. Magnús fékk heiðursverðlaun íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2002 fyrir farsælt starf að dagskrárgerð fyrir sjónvarp í 40 ár. Hann varð rektor Caledónian háskólans í Glasgow árið 2002. Magnús lætur eftir sig fjögur uppkomin börn.
Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut hörðum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira