Hugsanlegt að borgin kosti fleiri öryggismyndavélar 5. janúar 2007 18:30 Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
Formaður borgarráðs segir borgarstjórn vilja ræða hugmyndir nýs lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins um fleiri öryggismyndavélar og segir hugsanlegt að borgin leggi til fjármuni í verkið.Átta eftirlistmyndavélar á vegum lögreglunnar er í miðbæ Reykjavíkur og hafa að sögn lögreglumanna marg oft sannað gildi sitt. Nýlegt dæmi sýnir þegar myndir af hrottalegri árás ungra pilta náðust á myndavél kínverska sendiráðshússins í Garðarstæti en þær urðu til þess að málið upplýstist. Fleiri dæmi eru til um slíkt en hnífsstunguárás á menningarnótt árið 2005 náðist á öryggismyndavél og hægt var að fylgja árásarmanninum þar til hann náðist. Þá náðist á mynd þegar maður var stunginn í Lækjargötu fyrir nokkrum árum en sjálfur hafði maðurinn ekki gert sér grein fyrir alvarleika stungunnar. Eins hafa myndavélar oft komið lögreglu á sporið við að upplýsa mál þó atburðirnir sjálfir náist ekki á mynd.Stefán Eiríksson nýr lögreglustjóri vill fleiri myndavélar í miðborgina, eins og upp eftir Laugavegi og Hverfsgötu. Þá segir hann vélarnar sem fyrir eru orðnar lúnar enda tíu ára gamlar en á þeim tíma sá borgin um kaup á vélunum. Björn Ingi Hafnsson, formaður borgarráðs, segir vel koma til greina að borgin leggi til fjármagn og er hann til í viðræður við lögregluna til að auka öryggi borgaranna.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira